Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 70
70 var yfirborð vatns, er nú yfirborð lopts, o. s. frv. En nú er enginn munur á punktinum og stað punktsins, né á línunni og stað linunnar, né heldur á yfirborðinu og stað yfirborðsins; og væri eptir þvi þetta þrennt og staðir þess hið sama. Hvað verður nú um rúmið ? Ekki er það efni hlutanna, hvorki áþreifanlegt né óá- þreifanlegt. Stærð hefir það að visu, en engan likama. Efni hinna áþreifanlegu og skynjanlegu hluta eða lík- ama er sjálft áþreifanlegt og skynjanlegt, en það á sér ekki stað um rúmið. Efni hins andlega og óáþreif- anlega hefir enga stærð, en rúmið hefir stærð. Er þá rúmið með þessu útilokað bæði úr því líkamlega og því andlega ? þ>að lítur í fljótu bragði svo lit. Ekki getur rúmið heldur verið nein af þeim fjórum höfuð- orsökum hins skapaða, ekki frumefni ('vXr)), þvi ekkert er af rúmi saman sett, ekki mynd né hugmynd hlutar- ins, ekki tilgangur, mark og mið hlutanna, og ekki ollir það hreyfingu, ekki er það hinn hreyfandi krapt- ur hins veranda. Og sé rúmið eitthvað af því veranda, hvar er það þá ? f>ví eins og Zeno sagði: ef allt hið veranda á sér stað, hlýtur einnig að vera rúm fyrir rúmið, nema því að eins, að rúmið ekki sé. Og eins oghver líkami hefir sinn stað, eins hljtur og á hverj- um stað að vera einhver líkami. En hvernig fer þá um það sem vex ? Vex rúmið með því sem vex, með trénu, ungviðinu, o. s. frv., ogminnkarþað með því sem minnk- ar og rýrnar, fönninni, sem bráðnar o. s. frv. ? f>að hlýtur að verða niðurstaðan, svo framanlega sem rúm hvers hlutar er hvorki stærra né minna en hluturinn sjálfur. Nú hugsa menn sér hlutina á stundum sér, á stund- um í sambandi og tiltölu við, eða einhverju tilliti til annara hluta, og allt eptir því er rúmið ýmist hið sain- eiginlega stóra rúm utan um alla hluti, utan um hið á- þreifanlega og skynjanlega gjörvalla, eða þá hið sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.