Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 110
110 er hægt að skilja, að þessi litlu kvikindi, sem bærast svo hratt, voru upphaflega talin smá dýr, og var þeim þá blandað saman við hin svo nefndu skolpdýr (infuso- ria); en þau dýr eru miklu stærri, og mun jeg geta sýnt yður það innan skamms, með því að jeg hef hjer hjá mjer vatn úr einum brunninum hjer í bænum, og þá er það hefir staðið nokkra stund t. a. m. f flösku, má finna þar bæði ýms þessara skolpdýra og einnig ýmsar einkornaðar smáplöntur (algæ), sem hægt er að þekkja, með þvf að þær eru grænar að lit. f»á er þessi skolpdýr eru borin saman við nokkrar bakteríur, sem jeg skal sýna yður í stækkunargleri, mun yður veita hægt að sjá hinn mikla mun þeirra, að minnsta kosti að stærðinni. Fyrir nákvæmar rannsóknir er vissa fengin fyrir því, að þessi kvikindi heyra tiljurta- ríkinu, en eigi dýraríkinu; má það sjá á öllum viðgangi þeirra ogskapnaði; því að það atvik, að eitthvert kvik- indi getur hreift sig, ræður því alls eigi eitt, hvort kvikindi þetta eigi að telja til jurtarfkisins eða dýra- ríkisins1. Nokkrir þeir, sem rannsakað hafa kvikindi þessi, telja þau með algæ, en sumir með sveppunum. Kvikindi þessi eru ígrá að lit og gagnsæ, og er þeim vanalega skipt eptir lögun sinni f hnöttótt (micrococci), þráðmynduð (bacilli) og skrúfumynduð (spirillæ). Ein- att má sjá anga út úr kvikindum þessum, sem þræðir væru, og getur verið, að þau noti anga þessa sem hreifingarverkfæri, eins og á sér stað hjá mörgum skolpdýrum ('cilata). þ>á er vjer nú höfum fengið að vita, að smákvik- indi þessi eru smájurtir, sem geti hreift sig, skal jeg minnast lítið eitt á rotnun þá, sem talin er að leiði af 1) það er eptir þessu ef til vill ekki fyllilega rjettnefni, að kalla „bakteríur“ kvikindi; en það er naumast á ððru betra völ, með því að þær eru að því leyti líkari reglulegum kvikindum (dýrum), en venjulegum plöntum, að þær kvika eða iða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.