Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 78
78 sinn krapt og hraða. Allir vita, að það sem veldur ferð og flýti hlutarins, er hlutfallið milli þess kraptar, sem hið farandi hefir, hvort sem það fer af eigin ramm- leik, eða því er kastað, skotið o. s. frv., og mótstöðuafls þess efnis, sem það fer í gegnum. Gerum nú ráð fyrir, að fallbyssukúlan fari ioo faðma á sekúndunni gegn- um vatn, en 200 faðma á sama tima gegn um lopt; en hversu langt kemst hún gegn um ekkert ? Annars er, að öðru jöfnu, reiknað eptir tiltölu mótstöðuaflsins; en hver er tiltala mótstöðuaflsins milli loptsins og einskis ? þ>ó vér setjum að eins 1 fyrir mótstöðukrapt loptsins, en O fyrir mótstöðukrapt einskis, þá verður mótstöðu- kraptur loptsins óendanlega meiri en mótstöðukrapt- ur einskis, svo vér munum láta ósagt, hvað um kúl- una verður gegnum ekkert; en kunnugt er það, að í lopttómu rúmi, sem þó engan veginn er hið sama sem tómt rúm, hættir þyngdarlögmálið að verka á sama hátt og það á annars að sér ; gullið fellur þar ekki með meiri hraða en dúnögnin. Með öðrum orðum: tóm- leikurinn er ómögulegur og að eins afbakað orð fyrir léttleiki, þunnleiki, eða því um líkt. Hið þéttasta og hið gisnasta, hið þyngsta og hið léttasta hefir sömu frumefni. pegar vatn breytist í lopt (ósýnilega gufu), þá er efnið sama í loptinu sem í vatninu, þó ummálið sé meira og loptið því þynnra í sér en vatnið; er því svo að orði komizt, að loptið þéttist í vatn, en vatnið þynnist i lopt. En hversu þunnt sem loptið verður, þá nær það ekki að verða að engu. Ekkert er í þessum skilningi ekki til. Að vísu tala eðlisfræðingarnir um lopttómt rúm, um að með eldí eða suguvél megi tæma lopt úr heldu íláti, svo að ljós ekki fær logað þar inni; en það er hvorttveggja, að þeir fara því ekki fram, að ílátið sé þar fyrir orðið altómt, enda eiga þeir eptir að sanna það. jpeir vita að eins ekki, hvað eptir er. J'essar og þvílíkar breytingar eru því ekki efnisbreyt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.