Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 66
66 andi er, var eða verður, er tíminn óendanlegur, bæði upp og ofan. fetta leiðir af umsögnunum fyr og síff- ar, er ekki þurfa nema örstutt tilveruvetfang við að styðjast. þ>að er að eins Ekkert, hið fullkomna Ekk- ert, sem hvorki á sér nú, fyr né síðar. Sama kemur fram í tölunni. Talan er einnig óendanleg og heldur áfram í endalausar þúsundir þúsunda og aptur á bak í eins mörg brot af einum, eins og þúsundirnar eru af áframhaldinu; núllið þar á mót á hvorki fyr né síðar; það verður ekki til úr hinu minnsta broti og verður ekki að hinu minnsta broti; það hefir hvorki fyr né síð- ar, og er ekki, af því það er það sem það er. En — eins ómögulegt eins og hugsuninni er að ætla tima og rúmi upphaf og endir, eins erfitt á skiln- ingrinn með að verjast því, að setja þeim takmörk. Kant (Kritik der praktischen Vernunft) játar að sig sundli: „|>egar hann í huganum hefji sig upp yfir þann „stað, sem hann í hinni skynjanlegu veröld sé staddur „á, og reiki um í hinum óendanlega heimsgeimi, þar „sem heimar eru yfir heimum, stjörnur yfir stjörnum, „sólkerfi yfir sólkerfum, er um aldir halda reglubund- „inni rás. Hugurinn rís ekki undir þessari langferð frá „fjarlægustu veröld til annarar enn þá fjarlægari, frá „elztu fornöld til annarar enn þá eldri og aptur inn í „ókominn tíma, sem má heita nútíð hjá öðrum enn þá „ókomnari, ef svo mætti að orði k.omast“. (En — það er ekki skilninginn einn sem sundlar. J>að er kunnugt að mann sundlar líkamlega, ef maður t. d. á sjó horfir að kvöldi dags í logni upp í hinn alstirnda himin, og horfir lengi. Stjörnurnar sýnast fjölga meir og meir, og fjölga máske í raun og veru fyrir sjóninni.) Mannlegur skilningur eins og hverfur í þessum stóru hýbýlum, þessum óþrjótanda heimsgeimi, og sekkur á kaf í þessum óendanlega tíma. J>ví býr hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.