Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 123

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Side 123
123 að hafa tilraunir frammi á dýrum, með því að pota með oddhvössu verkfæri ofurlitlu af fúavilsu inn i hörund þeirra. Einkum eru kunnar hinar mörgu til- raunir, sem Koch gjörði á músum. Hann komst að því fyrir tilraunir sínar, að með því að pota litlu einu af úldnu blóði inn undir hörundið á svo og svo mörgum músum, mætti kveykja eins konar illkynjaða ólgusótt i nokkrum þeirra, svo að þær dæju af innan skamms. í blóði músa þeirra, sem drepizt höfðu á þennan hátt, fannst afar-mikið af einni tegund baktería, þar sem þó voru ýmsar og margar ólíkar myndir þeirra í hinu úldna eða spillta blóði; en af því er auðsjeð, að ein- ungir þessi eina tegund var hættuleg músunum, en hún reyndist aptur á móti eigi hættuleg öðrum dýrum, t. a. m. kanínum, sem alls eigi verður meint við, þótt inn í hörund þeirra sje stungið þeirri tegundinni, sem kveykir hættulega ólgusótt i músunum. Aðallarmýsn- ar sýktust eigi, er sönnun þess, að það hefur eigi verið vilsan út af fyrir sig, sem sýkina hefur kveykt, heldur að eins hin eina tegund bakteríanna, sem því hefur eigi getað verið ávallt í hinni litlu vilsu, sem notuð var f hvert skipti. Auk þessara tilrauna Kochs mætti telja margar tilraunir annara fræðimanna, t. a. m. Pasteurs með „mbrion septiqueil, en það, sem jeg hef þegar talið, hlýtur að nægja til þess að sýna, að næg ástæða er til að ætla, að hin illkynjaða ólgusótt, sem leiðir af sárum, og sem sárasjúklingar hafa þjáðzt af, eða sem hefur ónýtt allan árangurinn af skurðum lækna, sje því að kenna, að ýmsar bakteríur komist inn í sárin og þaðan f blóðið, fjölgi þar og flytjist svo um allan líkamann. En sje þessu þannig varið, verð- ur læknirinn fyrst og fremst að sjá um, að verja sárið fyrir kvikindum þessum. Meðferðin verður að vera ólík þeirri, sem áður var viðhöfð, þá er sú var ætlun manna, að vinna mætti með öllu beinlínis að lækningu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.