Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 38
88 það, að áðr en menn og skepnur tóku til að eyða skógunum, var undirlendið með sjó fram, dalirnir upp í hálendið og fjallshliðarnar nokkuð upp eptir mjög víða vaxið skógi, og honum svo þjettum á sumum stöð- um, að skepnur gátu dulizt þar um langan tima; en á milli vóru skóglausir blettir1. í fyrnefndum formála fyrir sögu Guðmundar byskups stendr svo: Skógr er þar engi utan björk ok þó litils vaxtar; og má af þess- um orðum sjá, að á 14. öldinni hefir skógrinn verið sömu tegundar og hinar litlu skógarleifar eru enn, nefnil. birki, enda er hér um bil víst, að skógarnir hér á landi í fornöld hafa verið birkiskógar. Að vísu er getið um dal allan vaxinnvíði; enóvíster, að víðirinn hafi nokkru sinni verið hér svo stórvaxinn, að hann hafi með réttu getað skógr heitið2. Nytjar þær, er sögurnar geta um, að fornmenn hafi haft af skógunum, vóru, auk beitarinnar, kolagjörð, efniviðr og eldiviðr. Til kola gjörðu menn út í skógun- um og helzt að vorinu til, og þótti þá, er slíkum mönn- um var bani ráðinn, hallkvæmt að ganga eptir reykn- um og ráða á þá. Að höggva og flytja heim eldivið og efnivið hefir án efa eigi verið lítið starf. Efniviðinn höfðu menn sjálfsagt til margs konar búsáhalda, húsa og jafnvel skipa. Er þess t. d. getið, að f Botni í Botns- dal hafi verið svo stórvaxinn skógr, að af honum var gjört haffært skip3, og má geta nærri, að þá hefir skógrinn verið stærri hér á landi en hann var á 14. öldinni, að eg ekki tali um skógarleifar þær, sem enn eru eptir og sem einlægt eru að minnka ár frá ári, 1) Egils saga, kap. 31. bls. 63. Landn. II. kap. 5. bls. 77. Víga- styrs og Heiðarvíga saga, kap. 27. bls. 355. Vatnsdæla saga, kap. 15. bls. 34—35. Laxdæla, kap. 55. bls. 159. 2) Vatnsdæla, kap. 14. bls. 33. 3) Hrafnkels saga, bls. 7 og 32. Laxdæla. kap. 24. bls. 62. Ejála, kap. 38. bls. 67. Land. I. kap. 14. bls. 47.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.