Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Síða 22
bendingar um það, hve nær sláttr var vanr að byrja; en í Grágás er sláttr talinn að byrja um mitt sumar og standa í átta vikur, og hefir sá sláttutírai auðvitað verið vanalegastr, þá er Grágás var skráð. En aptr geta menn af sögunum með nokkurri vissu farið nærri um, hversu lengi menn héldu slætti áfram að haustinu á tímabili því, sem hér ræðir um, þó að það auðvitað hafi hlotið að vera nokkuð mismunandi eptir veðri og öðrum ástæðum. þá er Barði Guðmundsson frá Ás- bjarnarnesi fór suðr yfir heiði, að hefna Halla bróður síns, þá var Gísli þorgautsson, er Barði drap, og bræðr hans, að enda við að slá Gullteig, og var það fimtu- daginn 22 vikur af sumri. 22 vikur vóru og af sumri, er þ*orsteinn Egilsson á Borg fór að heimboði til frænda síns þorgeirs á Álptanesi og Steinarr sonr On- undar sjóna réð á hann; sá þá fólk af engjum viðreign þeirra og fór til og skildi þá; má af þessu hvoru- tveggja sjá, að slætti var fram haldið þangað til mán- uðr var til vetrar, og kemr það heim við það sem Grágás segir. í hverri rækt og hversu stór túnin hafi verið, verðr eigi sagt, en þó er víst, eptir kúpenings- fjöldanum að dæma, að þau hafa verið miklu stærri en nú á tímum og að öllum lfkum betr ræktuð. í sögu Finnboga hins ramma er raunar getið um svo vel sprottið tún, að eigi varð minna af að bera en fyrir komst til þerris, en sú saga er nú raunar að mörgu mjög óáreiðanleg1. Auk túns og engja notuðu fornmenn og, eins og vér, beitiland. Beitilandið skiptist aptr í afréttir og haga. Afréttir kölluðust lendur þær, er notaðar vóru til beitar að sumrinu fyrir geldan sauðfénað og naut, og 1) Grrágás, Konungsbók. Kmh. II. bls. 91. Vígastyrs og Heið- arvíga saga, kap. 25. bls. 349; kap. 27. bls. 357. Egils saga, kap. 88, bls. 223. Einnboga saga, kap. 40. bls. 80.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.