Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 32

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Page 32
32 um og hríðum, og er það eðlilegt, er fé liggr úti á vetrum, þá allra er veðra von; og þó að forfeðr vorir væri miklu meiri búmenn, en niðjar þeirra hafa um langan aldr verið, þá brann þó hið sama við hjá þeim og oss, að fyrirhyggjuleysi með fóðrbyrgðir orsakaði fjárfellir og eignamissir; geta sögurnar eigi sjaldan um fjárfellir og þar af leiðandi harðindi. Er þess þá getið, að menn leituðu sér bjargar við sjóinn, eins og svo opt hefir tíðkazt hér á landi á seinni öldum, þá er hörð ár hafa eytt landbúnaðarstofni þeim, en fyrir- hyggjulitlir eigendr höfðu sett að meira eða minna leyti á vogun. Að vanhöld hafi í fornöld verið alltíð af illviðrum og hor, má marka af þvf, að f Eyrbyggju er þess getið um bónda nokkurn til merkis um sér- staka auðsæld hans, að fé hans hafi aldrei dáið af megrð né illviðrum. |>ó höfðu sumir þá varúð, er illa heyjaðist, að hlutast til, að menn skæru svo að haust- inu, að fóðr væri nokkurn veginn nægilegt handa pen- ingi þeim, er á vetr var settr; en misjafnlega var slfku hlýtt1. Eins og nærri má geta, hafa fornmenn lagt frá árlega eigi fáan pening, því að af miklu var að taka. Aðal-slátrtíminn var að haustinu, eins og enn er títt hér á landi. |>ó má sjá þess mörg dæmi, að fornmenn slátruðu miklu optar en á haustin, og hafa þeir því átt kost á að borða nýtt kjöt miklu optar en sveita- bændr nú um stundir. pá. er þeir deildu á vorþingi, f orsteinn á Borg og Steinarr, þá kom Egill faðir por- steins til liðs við hann, og lét þá f orsteinn slátra þrem yxnum f þingveizlu handa föðursínum. f>áerVemundr kögr lét ljósta Steingrfm á Kroppi með hrútshöfðinu 1) Harðar saga, kap. 23. bls. 75. Landn. III. kap. 4. bls. 182. Hænsa-þóris saga, kap. 4. og 5. bls. 131—140. Njála, kap. 47. bls. 73. Droplaugarsona saga, bls. 13. ísl. forns. I. bls. 226. Fóstbræðra saga, kap. 6. bls. 22. Eyrbyggja, kap. 37. bls. 290.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.