Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 74
74 er snerta hver annan, eru hin sömu. J>ví að það, að það sem er áfast við hlutinn, hreyfist með honum, en hann ekki í því. En í þvi aðskilda, hve náið sem það er, hreyfist hann, hvort sem það hreyfist sjálft, eða hreyfist ekki. þ>að áfasta er því partur af hlutnum, eins og höndin á líkamanum, en það aðgreinda ekki, eins og vínið á flöskunni, vatnið á brúsanum. Höndin hreyf- ist með líkamanum, en vínið í flöskunni. Eitt af fernu verður nú rúmið að vera: annað- hvort form hlutarins, eða frumefni, eða millibil milli hinna yztu takmarka hvers hlutar, eða þá hin yztu takmörk sjdlf, sé ekkert millibil milli takmarkanna annað en stærð þess eða þeirra likama, sem innan takmarkanna eru. Nú var að ofan sýnt fram á, að í fljótu bragði virðist rúmið geta verið mynd og mót hlutarins, með því það fellur utan um hlutinn, og yztu takmörk þess, sem innan i er, eru hin sömu og innstu takmörk þess, sem utan um er, þar sem hvorttveggja kemur saman. En þó sömu séu takmörkin að vissu leyti, þá eru þau þó í rauninni tvenn, og ekki hins sama, því önnur eru hið ytra form hlutarins sjálfs, hin eru innra form þess, sem utan um er. Með því nú hið ytra aðhaldanda er hið sama, hversu svo sem hið frá því greinda innihald breytist, vex, minnkar, eins og vökvinn í ilátinu, þá lítur svo út, sem eitthvað líkama- laust millibil skapist milli hins aðhaldanda og innihalds- ins eða líkamans, þegar hann t. d. breytist og minnkar. En, — þessu er ekki svo varið, heldur kemur annar líkami í stað vökvans, eins breytilegur og eins samlagan- legur vökvanum eins og vökvinn sjálfur, sem sé lopt eða annar vökvi. því væri til þvílíkt líkamalaust rnillibil, sem héldi sér á sama stað, þá yrðu óendanlega mörg rúm til. fegar vökvinn skiptist á við loptið, þá skipt- ast eins allir partar hans á við loptparta, eins og allur vökvinn í ílátinu við allt loptið, sem í staðinn kemur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.