Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 9
i6g á miðju strætinu sá hann liggja tvöfalda járnbraut, en mildu veiga- minni en þá, sem hann kom með. Og eftir þessum sporbrautum þutu vagnar með fárra mínútna millibili; en hvað það var, sem knúði þá áfram, hafði hann enga hugmynd um. því engir hestar gengu fyrir þeim, og engin eimreið rann á undan þeim, en upp úr þeim lá skott eða rófa, sem straukst við gildan vírstreng, er lá yfir strætinu. Og þegar hann fór að aðgæta betur, sá hann, að yfir strætinu lá vefur af vírstrengjum, ýmist strengdir hver í annan eða í stólpa, sem reknir vóru niður fram með táinu. En það var honum óskiljanlegt, hvað allur sá strengjavefur átti að þýða. Pað mátti svo heita, að hér væri kominn nýr himinn og ný jörð, svo ólíkt var alt því, sem hann hafði vanist. Himininn allur þan- inn með vírstrengjum og niðri á jörðunni alt á þjótandi ferð og flugi. Gufuvagnar brunuðu áfram, og hinir vagnarnir með rófuna virtust ekki gefa þeim mikið eftir. Fólkstraumurinn upphafs- og endalaus, og innan um alla þvöguna margir tugir af hestum og vögnum. Alt æddi áfram, alstaðar var líf og hreyfing, alt virtist stefna í einhverja átt, stefna að einhverju takmarki, sem Jón sá hvergi. Pá heyrði hann alt í einu einhvern segja við sig: »Manor Hotel«, og ekki nóg með það, heldur stakk sá hinn sami miða í lófa hans með sömu orðum á. »Manor Hotel« endurtók hann og tók í handlegginn á Jóni og dró hann lengra fram á pallinn. Pá sá hann, að framan við gangstéttina stóð skrautlegur vagn með tveimur hvítum gæðingum fyrir. Nú skildi hanti, hvernig í öllu lá: — Stjórnin hafði náttúrlega sent þenna mann með skrautlega vagninn og hvítu hestana, til að sækja járnbrautarnefndina og flytja hann á fund þeirra. Hann áleit sjálfsagt að fara með mann- inum og var nærri kominn að vagninum, þegar hann heyrði ein- hvern á bak við sig ávarpa sig og segja: »Komdu sæll!« Jón snerist snögglega við. Hann varð fegnari, en frá verði sagt, að vera ávarpaður á íslenzku, og aldrei hafði honum heyrst ís- lenzk tunga eins hljómfögur og nú »Komdu blessaður,« sagði hann, »hver sem þú ert.« Aðkomumaður tók í hönd hans mjög alúðlega ogsagði: »Er það járnbrautarnefndin frá Nýja-íslandi, sem ég hefi þann heiöur að ávarpa?« »Sá er maðurinn,« sagði Jón. »En hvernig vissir þú með leyfi, að ég mundi vera á ferðinni sem járnbrautarnefnd?«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.