Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 39
199 hljóðfæri. Á sömu bls. neðarlega kemst höf. þannig að orði: »Allir vöðvar líkamans verða samtakaíað bera hlj óðið (tóninn)«. Petta er ekki alls kostar rétt. Sumir vöðvar eru óhæfir til þess, enda segir höf. sjálfur efst á bls. 60: sPeir vöðvar, sem eru óhæfilegir til þessa starfs« (o : hljóðstarfsins). Enn fremur stendur á bls. 58: »Allur líkaminn endurhljómar, er hljómbotn tónsins«. Hér tekur höf. óþarflega djúpt í árinni, því að linir hlutar líkamans endurhljóma ekki. Hann telur það og »rammvit- laust« hjá Jónasi Helgasyni, er hann segir, að tóninum eigi að beina ýmist að hinum hörðu eða linu hlutum munnsins; en það er rangt af því, að linu partarnir eru ekki hljómbotn. Efst á bls. 59 segir höf.: »Maginn er físibelgurinn« og neðar: »Pá verður hann fyrst að fylla belginn (magann) með lofti«, og enn segir hann á bls. 61 neðarlega: »Maginn er sem sagt belgurinn«. Petta er »rammvitlaust«. Pegar maður dregur að sér andann, þá fyllist brjóstið (lungun) af lofti en ekki maginn, og það loft, sem kemur titringi á raddböndin, svo að hljóð (frumtónninn) myndast, það er frá lungunum, en ekki neðan úr maga. Æfingasamstöf- urnnr sumar á bls. 61 þurfa skýringa við. Ég veit t. d , að menn muni standa höndum uppi, er þeir eiga að syngja samstöfurnar mmu, nnu o. s. frv. Og hvað merkir ú í samstöíunum mú, nú o. s. frv.? Ef ú táknar hér y, hvers vegna setur höf. þá ekki my, ny o. s. frv. ? U þekkjum vlð Islendingar ekki, nema þeir af okkur, sem einhverja nasasjón hafa af þýzku. Erátt fyrir þessa og aðra smágalla, sem á greininni kunna að vera, þá á höf. þakkir skilið fyrir hana. Hún ætti þó að verða til þess að opna augun á mönnum fyrir því, að það þarfmeira en að reka upp rolcur og skafa innan eyrun á náung- anum með hljóðum, til þess að syngja svo sem heimtað er þar, sem sönglistin er annað en kák eitt. Stgfús Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.