Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.09.1901, Blaðsíða 54
214 f’að er skoðun höf., að í Fnjóskadal hafi á landnámstíð verið »á undirlendinu og upp í miðjar hlíðar stórvaxinn skógur af björk og reynitrjám, 25—35 álna háum« . . . »Fyrir ofan miðjar hlíðar hefir skógurinn orðið smávaxnari, og að síðustu aðeins viðarrunnar og fjalldrapi. Gróðurinn efst í fjöllunum hefir verið líkur því, sem nú er.« Höf. segir, að á landnámstíð hafi um 25,000 vallardagsláttur verið vaxnar stórum skógi í Fnjóskadal. Höf. hefir sérstaklega rannsakað skóga á 5 jörðum í Fnjóskadal. Skóg- urinn á þeim er alls um 1500 vallardagsláttur. Meginhluti skóganna er ungur. Elztu trén eru »60—80 ára, og eru hin elztu komin á fallanda fót«. »Stærsta hríslan er 13 álnir og 4 þuml., en þvermál hennar er við rótina 12 þuml. Hún mun vera 80 ára gömuk. Allur þessi skógur er björk. Auk þess vex þar allmikill gulvíðir á einum stað. »Víðirrunnarnar ná yfir hér um bil 53 vallardagsláttur«. Sumstaðar eru runnarnir 2—5 álna háir. Enn fremur eru þar örlitlar menjar um reyni, sem »fyr á öldum mun hafa vaxið í Fnjóskadak. Fnjóskdælingar hafa haft mikil not af skógunum. »Rauðablástur hefir verið þar mikill. Kolagerðin hefir og verið afarmikil, alt fram að si'ðustu tímum, jafnvel mest eftir það að skógarnir tóku að þverra ann- arstaðar, því þá vóru kolin seld og flutt langar leiðir. Raftviður hefir og verið seldur í aðrar sveitir.« Sauðfé og geiturn hefir verið beitt í skógana. Árið 1899 nam skógarhögg á 4 jörðum (Lundi, Vöglum, Hálsi og Belgsá) í Fnjóskadal alls 250 (viðar)hestum. Höf. segir: Allar »frásagnir (um skógana í Fnjóskadal) sýna fylli- lega, að dalurinn hefir verið miklu meira skógi vaxinn fram á síðustu öld heldur en nú. En hver er svo orsök eyðileggingar skóganna? — Óhyggileg mebfcrbz. Þetta á óefað við alla skóga á Islandi. Þeir hafa hafa minkað eða eyðst vegna »óhyggilegrar meðferðar«. Það er lands- mönnum sjálfum að kenna, að ísland er nú orðið mjög skóglítið land. Ur skógleysi íslands má bæta með shyggilegri meðferð«. Það má friða skógarleifar þær, sem enn þá eru óeyddar víðs vegar um land. Það má gróðursetja og rækta skóg á Islandi. Höf. færir ljós rök fyrir því, að skógrækt getur orðið mjög arðsöm á íslandi. Ritgerð þessi er vel og skipulega ritin. Höf. flytur engar órök- studdar getgátur um skóga og skógrækt á íslandi. Hann færir rök fyrir. skoðunum sínum með mestu gætni og varfærni. Allar slíkar rit- gerðir eru kærar hverjum manni, sem hefir »trú á framtíð íslands«. H. P. FISKIRANNSOKNIR 1899 eftir Bjarna Sœmundsson (sérpr. úr »Andvara« 1900). Ritgerð þessi (sem er skýrsla til landshöfðingjans) er um 3 arkir að stærð. Hún er í þremur köflum. Fyrsti kaflinn er um fiskiveiðar við Vestmanneyjar. Höf. lýsir sjónum við eyjarnar, útveg eyjabúa, »fiski- tegundum þeim, er veiðast við eyjarnar« o. s. frv. Hann sýnir fram á, að það hafi orðið »miklar breytingar til hins betra á fiskiveiðum í Vestmanneyjum á síðustu árum«. Og hann segir, að »þær breyt- ingar hafi orðið samfara nýrri aðferð við veiðarnar, sem sé þeirri, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.