Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.09.1901, Qupperneq 67
227 hana upp að aftan, en í því var riðið í hlaðið, og var þar komin Porbjörg, unga konan á Bakka. »?ú ert þá hérna Anna litla,« sagði hún. »Hefirðu fengið þér hest á þjóðhátíðina?« »Nei. Pað er enginn hægðarleikur, virðist mér.« »Já. I’aö segirðu satt. Eg hefi farið yfir um á og til og frá að reyna til að fá einhverju bikkju handa henni Helgu hjá mér, en þegar það tókst ekki, lcorn mér til hugar, að henni Bleikálu hérna yrði líklega ekki riðið inn eftir, og þá vissi ég, að þið munduð lána mér hana, svo ég skrapp hingað til að vita þaÖ.« »Maðurinn minn er nú ekki heima, og ég þori ekki að lána hryssuna,« sagði móðir mín. »Svo, ekki heima?« Jæja! Eg ætla þá að senda hann Skúla hingað seinna í dag til að vita um þetta. Fer annars margt héðan á þjóðhátíðina?« »Eg veit ekki, hvað margt fer?« »?ið þurfið ef til vill alla hestana og Bleikálu líka?« »Pað veit ég ekki, en hitt veit ég, að þó að hér væru tíu Bleikálur, þá gætu þær allar fengið að koma á þjóðhátíðina.« »Hefir þá verið beðið um þessa einu, sem til er?« »Já. T’að hafa komið einir fjórir eða fimm í dag að biðja um hana, en ég þori engum að lána hana, fyr en maðurinn minn kemur heim, enda er ómögulegt að hafa hana til reiðar.« »Iss jú. Menn verða öllu fegnir, heldur en að þurfa að sitja heima.« »Heldur vildi ég sitja heima en að þurfa að ríða Bleikálu, því það verður líklega ekki svo skemtilegt að vera á þessari þjóð- hátíð.« »Jú. Víst verður gaman að vera þar,« sagði Anna. »Eað á að leika á lúðra og syngja og dansa, og nógar verða veiting- arnar.« »Eað er þá betra að hafa eitthvað til að kaupa fyrir,« sagði móðir mín.« »Ég held, að maður eigi þá fyrir því, þó maður eyði svo sem tveimur, þremur lo-ónum,« sagði Porbjörg, »og það segi ég satt, að heldur vildi ég ríða henni Bleikálu en þurfa að sitja heima. Já! Ég ætla að senda hingað í kvöld til að vita, hvað Bleikálu líður. Ég má ekki stansa núna, því eg þarf að skjótast ofan í Vík til að vita um treyju, sem verið er að sauma fyrir mig.« 15*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.