Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 46
46 heimting á nema 262,000 kr. útborgun, auk nokkurra smáupp- hæða, og neitar berlega að fallast á hinar frekari skaðabótakröfur (Jóns Sigurðssonar). Enn þá árið 1865 kallar íslenzkur bréfritari í »Fædrelandet« (12. okt.) kröfur Jóns Sigurðssonar »hinar hóf- lausustu staðhæfingar um skaðabótakröfur Islands gegn Danmörku sökum stjórnarannmarka liðinna alda, staðhæfingar, sem aðeins geti gert krefjendurna hlægilega, er þær birtist í slíku formi. Að því er ég veit, hefir hingaðtil engin einasta rödd á Islandi látið til sín heyra til varnar þessum staðhæfingum, og heldur ekki á þessu alþingi, þar sem áhrif Jóns Sigurðssonar á bændurna þó að lokum réðu svo óheppilega úrslitum, tókst honum að fá nokkurn einasta mann til að taka þær upp í raun og veru sem sínar eigin staðhæfingar«. Prátt fyrir hinn pólitiska sigur Jóns Sigurðssonar á þinginu 1865 tókst honum þó ekki að fá skaðabótareikninga sína tekna upp í álitsskjalið til konungs. Pað er fyrst 1867, að skaðabótareikningarnir eru teknir upp í álitið, en það er berlega játað, að um réttarkröfur sé þar ekki að ræða. Sem eiginlegar »réttarkröfur« eru þessar fjárkröfur aðeins settar fram á þinginu 1869 af meirihlutanum, er hann var kominn í mikinn hita, sem hinir gætnari meðal þingmanna átöldu harðlega. Par sem því áðurgreint stefnuskrárrit Islendinga, sem menn af ýmsum flokkum hafa unnið að, heimtar, að »Danir kannist við réttmætar skuldir sínar við þetta land og standi skil á þeim«, og staðhæfir, að »þetta sé nákvæmlega sama stefnan og 1851«, og téð »skuld« í þessu riti er sundurliðuð í samræmi við fjárkröfur Jóns Sigurðssonar upp á rúmlega 6 miljónir króna, þá er hér enn um einkar verulegt ranghermi að ræða, því það var einmitt meiri- hlutastefna fundarins 1851, að Island skyldi greiða »svo mikið til- lag til þeirra almennu ríkisþarfa, er það ætti þátt í, að það gæti ekki skoðast sem mjög óverulegt«, án þess að fá annað greitt úr ríkissjóði en söluverð Skálholts og Hóla- stólsjarða og fáeina smásjóði, sem stóðu í sambandi við þetta, upp á samtals 17,000 kr., og þannig alls 279,000 kr.; en þá upp- hæð hefir Island fengið endurgoldna meira en tífalda með tillög- unum úr ríkissjóði, sem fram að þessum degi hafa alls numið 3,020,000 kr. Með því að byggja á stefnunni frá 1851, eins og hún var í raun og veru, væri því ekki nú hægt að koma fram með neina kröfu um útborgun höfuð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.