Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 47
4 7 stóls, fremur en nokkra kröfu um sérstakan fána og sértaka konsúla (sjá Jón Sigurðsson, bls. 90). FR. ORLUF. Athugasemdir viö grein Orlufs, Pað er rétt til getið hjá herra Orluf í framanskráðri grein hans, að tilgangur vor með því að senda honum Eimr. XIII, 3 var einmitt sá, að gefa honum tækifæri til að sjá, hvað um grein hans væri ritað á íslenzku, svo að hann gæti borið liönd fyrir höfuð sér, enda stakk og höfundur greinarinnar í Eimr. sjálfur upp á því, að svo væri gert. Vér höfum því líka álitið sjálísagt að taka upp svar herra Orlufs í nákvæmri þýðingu, þótt ritstjórn Gads danske Magasin neitaði að taka upp svar frá ís- lenzkum stúdentum, er þeir fóru fram á það — neitaði að taka nokkurt svar, því svarið var óskrifað enn, er fyrirspurnin var gerð, svo að neitunin gat ekki verið miðuð við það, að svarið væri ekki frambærilegt. Ritstjórnin gat enga hugmynd haft um, hvernig það mundi verða. Neitunin þýddi því blátt áfram það, að Is- lendingum var algerlega varnað að koma nokkurri vörn fyrir sig eða sinn málstað frammi fyrir hinum dönsku lesendum þess tíma- rits, er flutt hafði grein herra Orlufs. í slíku ófrjálslyndi vildum vér sízt gera oss seka, því vér viðurkennum latneska máltækið: audiatur et altera þars, og það verða allir þeir að gera, sem sannleikans vilja leita. En jafnsjálfsagt og vér álítum að leyfa herra Orluf að koma. vörn fyrir sig í riti voru, jafnsjálfsagt álítum vér og að gera þær athugasemdir við svar hans, er oss þykir nauðsyn til bera — þó- vér rúmsins vegna neyðumst máske til að sleppa einstöku atriði. Pess skal þá fyrst getið, að þó að ritstjóri Eimreiðarinnar hefði verið viðstaddur í Khöfn, þegar Eimr. XIII, 3 var prentuð, þá mundi grein herra S. G. hafa verið birt; því vér erum sam- dóma efni hennar og höfum þat eitt við hana að athuga, að vér mundum hafa kosið, að hún hefði á nokkrum stöðum verið dá- lítið kurteislegar orðuð. Er því vísast, að vér hefðum beðið höf- undinn að breyta nokkuð orðalagi sínu á þessum stöðum. En.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.