Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.01.1908, Qupperneq 57
57 Til þeirra tíu.1 Manni hverjum mikils hugar móti blæs og drífur aö; oft er honum örðug gangan, einkanlega fyrst í staö. — Leið að dýrstu lífsins perlu liggur niöur í fjarlægt haf; yfir fjöll er æ að sækja, eða bylgjur, gull og raf. Hví er margt sem mararsíli miðlungslið og götusorp ? Af því flestir allar leiðir óttast — nema um bæi og þorp; óska að halli undan fæti, elta stöðugt nafna sinn; rekast frám á rófutengslum rakleitt inn í troðninginn. . Fækkar þeim, sem fjöllin bláu frýja hugar upp á við. Að sér dregur unglingshuga undirlendis stefnumið, Dindilmennum drotna vondra drjúgum eykur meginþrótt, þeim er bera bik á sólu, blóta hverja sortu-nótt. Eitt er það, sem orkar mönnum yls og birtu í landi snjós, sigrað getur svarta myrkur: sólskinsblettir, stjörnuljós. Pe ir eru til á þessum dögum, þó að hallært víða sé, óáran í ýmsum mönnum, — alt í sukki landsins fé. Sending enga sá ég fyrri svo sem þessa úr ykkar hönd: sólskinsbletti saman felda, sunnan komna um mjallarlönd, stjörnuleiftur hlýrra huga; húmið þvarr í minni sál, þegar mér komu þessir geislar — þorradaga sumarmál. Oft hef ég frá æskudögum, alt til þessa tímadags, efað mjög, að andans krafta ætti eg betri en meðallags. Vissi eg hitt: að iðni og elja er mín bezta vöggugjöf; at þeim skal ég aldrei láta, aldrei sleppa — fram að gröt. Spámenn eru furðu fáir fósturstöðvum sínum á. Mjög fá ljós í minni sýslu mér hafa skinið varmt um brá. Ut um landið á ég vini, ef til vill í mörgum bæ. Itök flest, að ætlun minni, á ég þó fyrir vestan sæ. 1 Sú er undirrót þessa kvæðis, að á þorra síðastliðinn vetur fékk höf. peninga- sendingu, höfðinglega, frá io mönnum búsettum við innanverðan Faxaflóa, utan Reykja- víkur. í^au orð fylgdu, að hún væri frá mönnum, sem þætti gaman að »snjöllu máli og vel kveðnum vísum«, og að það væri játað, að það hvort um sig hefði komið frá viðtakanda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.