Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1908, Page 75

Eimreiðin - 01.01.1908, Page 75
HJ.C ARLSEN |Í wf Jl ; /a ;j; i\ flnjil lAi)'] ri/7. p - •'■• ■' Mynd sú, sem hér er sýnd, er tekin eftir kímniblaðinu »Klods-Hans«, og á að sýna viðtökur alþingismann a í Khöfn 1906. Segir svo í blaðinu til skýringar: »Viðtökunefndin hafði sem sé af sérstakri kurteisi við Islendinga valið hina loðnustu Dani til að taka á móti þeim. Meðal þjóðkunnra manna, er þar voru staddir, má nefna þessa: Bahnson hershöfðingi, Weiss höfuðsmaður, Neiendam hóteleigandi, rithöf- undarnir Carl Behrens og Maglekilde-Petersen, prófessor Heiberg, barón Reedtz Thott, Borgbjerg fólkþingsmaður, Poulsen bæjarfulltrúi o. fl. — A næstu blaðsíðu er mynd, sem tekin er eftir kímniritinu »Blæksprutten», og á að sýna viðtökur konungs og ríkisþingmanna í Rvík 1907. Fylgja henni engar skýringar, enda þekkjast flestir mennirnir af kunnugum. Hvern fuglinn með silkihattinn á að tákna, þykir ekki hæfa að nefna. En kunnugir skilja það af því, hvernig hatturinn situr á höfðinu.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.