Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.09.1909, Qupperneq 35
195 slysni getur orðið illbætanleg. Og sá tími getur komið, að í eyrum þeirra ómi, sem bergmál úr Islandstjöllum, hin ásakandi rödd Ágústs keisara tilVarusar, er herskörunum týndi: redde milri legionesl í öndverðum jdlímán 1909. G. Sv. Athugasemd ritstjórans. Pótt vér höfum látið tilleiðast að veita framanskráðri grein rúm í riti voru, fer því mjög fjarri, að vér séum henni sammála í ýmsum greinum. Ástæðan til þess, að vér höfum ekki viljað neita henni um upptöku er aðallega sú, að vér viljum fylgja orð- taki Grúndtvígs gamla: »Frihed for Loke som for Thor«. En fullkomið Loka-ráð álítum vér það, að vera að eggja Islendinga til skilnaðar við Dani og gera lítið úr þeim skynsamlegu at- hugasemdum, sem Guðmundur skáld Friðjónsson hefir í ritgerð sinni í Eimr. XV, i fram flutt gegn því, að við værum færir um að standa á eigin fótum sem fyllilega sjálfstætt og fullvalda ríki, án nokkurrar aðstoðar annarra. Islendingar eiga að sjálfsögðu að fullu og öllu að ráða sínum eigin málum, en út á við er oss vafa- laust hollara að standa í sambandi við Dani en nokkra aðra þjóð. Og algerlega einir sér getum vér ekki staðið, án þess að stofna landinu í stórmikla hættu. — Að því er ummæli höf. um ráð- gjafakjörið snertir, þá álítum vér ekki sýnt, að Sjálfstæðisflokkur- inn hefði haft betra manni á að skipa, eftir því sem á stóð og stefna flokksins horfði við. Hitt er annað mál, hvort flokkurinn hefir tekið rétta »pólíhæðina«. En það mun höf. finnast, að hann hafi einmitt gert með því, að heimta hreint konungssamband, sem er í rauninni sama og fullur skilnaður við danska ríkið. Dómur höf. um hinn nýja ráðgjafa vorn er og nokkuð snemma fram borinn, áður en hann hefir fengið nóg tækifæri til að sýna sig. Pví hvað sem kann að mega segja um ummæli hans við danska blaðamenn í forsetaförinni frægu, þá virðist hann ekki hafa látið kikna mikið í knjáliðunum í hinni annarri utanför sinni, er hann átti við stjórn Dana að etja sem ráðgjafi. Pað sýnir meðal 13*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.