Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1911, Qupperneq 49
49 hans hafði drifið, og altaf sló út í fyrir honum. En eitt mundi hann fyrir víst, og það var það, að hann hafði kastað barninu sínu í Blöndu. En enginn heyrði það á honum, að hann iðraðist eftir því. Altaf þegar hann talaði um það, stóð það fyrir honum sem óhjá- kvæmilegt atvik og vottur guðs miskunnar. Pað hafði frelsað hann frá einhverju enn þá skelfilegra. Guð hafði þó bænheyrt hann að lokum. Brotabrot úr ritum Sören Kirkegaards. I. ÚR »DIAPSALMATA « Ég gef míg einkum á tal við börn; því maður maður hefir þó nokkra von um, að þau geti orðið að vitverum; en þeir, sem eru orðnir það, — guð komi til! Éað er ekki snefill af viti í skoðun minni á lífinu. Ég held að einhver illur andi hafi sett þannig löguð gleraugu á nef mér, að annað glerið stækki óendanlega mikið, en hitt minki að sama skapi. Af öllu hlægilegu virðist mér það allra hlægilegast, að vera í önn- um hér 1 heimi, að hafa hraðann á borði bæði við mat sinn og störf sín. Þegar ég því sé flugu setjast á nefið á svona eljumanni, þá er mikið liggur við, eða ef einhver vagninn, sem veltur enn þá hraðara en eljumaðurinn fer, þýtur framhjá og skvettir á eljumanninn um leið, eða ef Knippelsbtú er undin upp, eða ef þaksteinn dettur og verður eljumanninum að bana, þá er mér dillað. Og hver mundi geta varist hlátri. Því hvað afreka þessir önnum-köfnu æðikollar? Ætli það fari ekki líkt fyrir þeim og konunni: Það kom eldur upp í húsi hennar og í fátinu, sem á hana kom, bjargaði hún — skörungnum. Látið aðra um að harma, hvað mennirnir séu vondir nú á tím- um; ég harma, hvað þeir eru vesalmannlegir; því þeir hafa engar ástríður. Hugsanir þeirra eru þunnar og haldlausar eins og kniplingar, en sjálfir eru þeir eins og kniplingakonur. Hugsanir hjartna þeirra eru of auðvirðilegar til þess, að geta heitið syndsamlegar. Ormi mundi máske talið til syndar, að hugsa þess konar hugsanir, en ekki manni, sem er skapaður í guðs mynd. Þrár þeirra eru seinlátar og sljóvar, og ástríður þeirra sofandi; þær gera skyldu sína þessar mangarasálir; 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.