Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 1

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 1
Um ættjarðarást. Eftir GUÐMUND FRIÐJÓNSSON. Nýlega var ég staddur undir dönskum þiljum, ásamt utigum mentamanni, íslenzkum, sem þegið hafði danskt fé, meðan hann var að námi. Eg sat úti í horni og lét ekki á mér bóla. En hann drakk tvímenning með ungri stúlku og var hann allur á lofti, augu og munnur í alspennu. Eg lét mál mannsins eins og vind um eyrun þjóta; því að mér þótti það lítilsvert og fánýtt. Pó mælti hann þrjár setningar, sem vöktu athygli mína og festust í minn- inu. Hann sagði þær með brosandi lyftingu og bandaði frá sér um leið: »]?að er um að gera, að alt gangi einhvernveginn. Og svo er annað: við verðum að hata Dani.« —Hann leit í kringum sig og hnykti á með höfðinu. Og svo bætti hann við þessumorðum: »Já! við erum auðvitað landvarnarmenn.« Er þetta unga kynslóðin? spurði ég sjálfan mig. Skyldu dreng- irnir mínir verða sporgöngumenn þessa kögursveins, þegar hann hefir slitið skóm sínum. Mér varð hverft við, spratt á fætur og gekk upp á þiljur til að svala mér, út að öldustokknum og starði niður í sjóinn, djúpan og skuggalegan. »Við erum auðvitað landvarnarmenn,« sagði maðurinn. Og þegar ég gekk út úr drykkjusalnum, heyrði ég að hann sagði — »landvarnarmenn og sjálfstæðismenn*. Bræður hans til beggja handa, og frændur hans í öllum átt- um, munu neita því, að þeir telji það æskilegt, að alt gangi ein- hvernveginn. Þeir benda bogann sinn hærra en svo. Pó það væri! Hinu játa þeir vafalaust: að sjálfsagt sé að hata Dani. En ef mest væri vert um það, að alt gengi einhvernveginn, þá væri vanda- laust að lifa. Pá væri Kleppur fýrirheitna landið. Hatur sumra mentamanna vorra til Dana, þeirra sem þjóð- mál hafa með höndum, er alveg óskiljanlegt, þar sem þeir hafa ii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.