Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 6
IÓ2 þau eru um landið en ekki þjóðina. Skáldin hafa dásamað landið, breitt pell og purpura yíir mela og moldarflög, og lýst mórauð- um leysingarám, eins og þær væru bráðið gull í deiglu. Og þarna í miðri dýrðinni hefir Fjallkonan setið með mjallhvítan faldinn á höfðinu og silfurlindann um mittið og horft yfir heiðarvötnin blá, silungsárnar, ljósálfalöndin og hulduheimana. Laxdæla segir um þau Kotkel, þegar þau sátu á seiðhjallin- um á Rútsstöðum: »Fögur var sú kveðandi.« Og þá er þessi kveðandi fögur, sem skáldin hafa kveðið um ættjörðina okkar. En galli er á þessum fagra skáldskap: Hann gleymir þjódinni. Mikils er vert um ættjörðina. En þjóðin er þó dýrmætari. Og ekki er mannlaust land mikils virði. Pað er lífið sem gefur því gildi — mannlífið mest. En ástin gefur mannlífinu gildi. Og sú ættjarðarást, sem gleymir þjóðinni, eða hatar menn- ina í landinu, eða er sama um þá, hún er eins og Elgfróði forð- um daga, sem var elgur upp að nafla og lifði á stigamensku. Við segjum, að trúin sé blind, þegar hún sér ekki nema einn ljósblett í tilverunni. Og þegar þessi eini ljósblettur er þá í raun- inni ekkert annað en glóandi kol, eins og trú meistara Jóns og annarra ofsatrúarmanna, þá er trúin til ills; hún spillir þá mann- inum. Vér þekkjum ofsatrúna af sögu liðinna alda. Hún olli rann- sóknarréttinum á Spáni og trúarbragðastyrjöldunum á meginlandi Evrópu. Mannkynið getur aldrei þvegið af sér til fulls smánar- blettina, sem trúarbragðastyrjaldirnar hafa sett á enni þjóðanna, sem kölluðu sig kristnar, en vóru ekki. Trúarbragðahrokinn og ofsatrúin bygðu alla þessa endemis- framkomu á helberum misskilningi á kristindóminum. Sá misskiln- ingur stafaði mestmegnis af því, að mennirnir óttuðust skaparann og vóru logandi hræddir við örlög sín annars heims. Hræðslan fæddi af sér ofsa og æði, og þá var stutt til hatursins, fyrir þá menn a. m. k., sem bólgnir vóru af þjóðernisæsingu og stéttaríg. Ættjarðarástin hefir strandað á sama skerinu í raun réttri. Hana hefir skort lítillætið eða þjóns-eðlið, þ. e. a. s. merkisbera hennar, þetta fórnandi ástúðarinnræti, sem gleymir sjálfu sér, en man eftir öllum öðrum, og vill gera þeim gagn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.