Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 10

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 10
\66 heilagt verk fyrir hágöfga föburlandselsku. Pað er ekki mikið betra að hata mennina út af lífinu, heldur en svifta þá lífinu. 1*30 mun vera nálega sama innrætið, sem veldur báðum þeim at- höfnum. Og valdhafi valdhafanna lítur á hjartalagið. Guðstrúin verður að grundvallast á manhúð og lítillæti. Og þegar hugarfar mannanna er orðið friðsælt og fagnaðarríkt af samúð og góðvilja, hungrað og þyrst eftir ljósi og speki, þá kem- ur guðstrúin af sjálfu sér, studd og leidd af mannástinni. Þá ber trúin ávöxt og þá þekkist hún af verkum sínum. Og eins er um ættjarðarástina. Ef hún er sönn og hrein, þá ber hún ávexti, sem aubvelt er að sjá. Hún elskar þá alt í einu: landið og þjóðina. Hún hyggur á umbætur í landinu, en ekki á völd handa sjálfri sér. Hún fer að eins og vorblíðan, sem þíðir fyrst jarðveginn og vekur fræin til lífs, í þagnargildi. fað er sú rétthverfa föðurlandselska. En ranghverfa ættjarðarástin fer með herbrestum og hávaða, gengur með gúlpandi gunnfána í annarri hendi og sjö stjörnur í hinni, hóar og hamast. Pá hlaupa hundarnir upp og landið kveður við af háreysti milli fjalls og fjöru. Öllum sanngjörnum mönnum hefir víst ógnað þjóðmálaand- remman í landi voru síðustu árin, — þessi, mér liggur við að segja: helvízka brennisteinssvæla, sem »hálaunagráðug og valda- fikin smámenni« hafa púað út yfir almenninginn. Pessir gosbarkar hafa stært sig af því, að þeir hafi borið ættjarðarástina í brjósti og að þeir væru forverðir landsréttinda og landvarnar, en hinir mennirnir úrþvætti og afglapar, föðurlandssvikarar og innlimunar- menn. Hafa nú þessir menn borið sanna ættjarðarást í brjósti? Eví er fljótsvarað. Peir hafa vitað af henni, á sinn hátt eins og þeir þarna á neðsta og nyrzta bæ vita af yfirvaldi yfirvaldanna. En það er engin trú, segir meistari Jón. Og því síður, að sú trú beri nokkura ávexti. Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá, sagði sá, sem vald hafði til að tala. Ofsamenn þjóðmálanna þekkjast hvorki af ávexti né undir- vexti. Peir þekkjast af öðrum einkennum. Peir þekkjast af því, að þeir hafa hlaupið í njóla. Pessir njólamenn fyrirlíta þjóðina, þegar hún er þeim taumþung, en skjalla hana og lokka með fagurgala, þegar þeir hafa von um fylgi hennar og liðsinni, til að lyfta þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.