Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 21
177 Tímatalsbreytingin. í Eimreiðinni XVIII. ár, bls. 28 er getið um, að menn séu farnir að tala um að breyta tímatalinu, og er það eðlilegt, því það er að ýmsu mjög óhentugt, að sömu vikudaga ber ekki upp á sömu mánaðardaga; sami mánaðardagurinn er sinn viku- dagur hvern mánuð, og eigi nóg með það, heldur er og sami mánaðardagur sama mánaðarins sinn vikudagur hvert ár. Að breyta vikunum getur varla komið til mála, bæði af því að helgi sunnudagsins er svo nátengd trúarhugmyndum kristinna manna, og af því að það er efalaust í sjálfu sér hentugast, að sjöundi hver dagur sé hvíldardagur; að hafa lengra á milli hvíldardag- anna mundi ofþjaka mönnum, en að hafa það yfirleitt skemmra mundi skerða vinnutímann um of. Aftur a móti sé ég enga þört á að halda fast í mánuðina; það sem upphaflega gaf tilefni til mánaðaskiftinganna, tunglsljósið, hefir eigi lengur neina þýðingu fyrir hið daglega líf mentaþjóðanna. Uppástunga sú, sem getið er um í nefndri grein, að sleppa að reikna einn eða tvo daga af árinu með í skiftingu ársins, finst mér mjög óeðlileg. Pað mundi t. d. vera mjög óviðkunnanlegt, að láta næsta dag eftir laugardag einu sinni eða tvisvar á ári ekki vera neinn vikudag, og sunnudag koma fyrst á öðrum degi eftir laugardaginn. Eðlilegast finst mér hið forna íslenzka (germanska?) tímatal, að telja 52 vikur í árinu með einni aukaviku, þegar þörf er á, eins og Eorsteinn surtur fékk lögtekið á alþingi á 10. öld; aðeins væri ástæða til að gjöra þá breytingu, að miða vikurnar við sjálft árið, en ekki sumar og vetur, því að árstíðirnar eru svo mismunandi í hinum ýmsu löndum jarðarinnar. Árið mætti þá byrja um sama leyti og nú, og hentugt virð- ist að ákveða, að síðasta vika hvers árs, $2. eða 53. vikan, skuli byrja þann sunnudag, sem kemur næst á eftir að sólin hefir haft mesta suðlæga deklínatíón (vetrarsólstöður í Norðurálfu). En af því að dagurinn byrjar á mismunandi tíma á jörðinni, þyrfti að miða við einhvern sérstakan hádegisbaug, t. d. þann, er liggur um Greenwich. I’essi síðasti sunnudagur ársins ætti svo að vera -jóiadagur; viku síðar byrjaði árið; 14. sunnudagur ársins gæti þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.