Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1912, Blaðsíða 22
i78 verið páskadagur og 21. sunnudagur ársins hvítasunnudagur. Hvern dag í árinu mætti svo ákveða með því, að tilnefna vikudaginn og viku ársins eða aðeins vikudag ársins, t. d. föstudaginn í 36. viku 1912 eða 36. föstudag 1912, skamstafað: 6/36 I2- Ef hent- ugra þætti, mætti og skifta árinu 1' fjóra ársfjórðunga með 13 vikum í hverjum, nema 14 vikum í síðasta ársfjórðungnum þau ár, sem aukavika væri í árinu. Reykjavík 14/2 ’i2. EIRtKUR BRIEM. Kvæði. MINNINGAR OG MYNDIR. I. Hvaðan angar ilmur blóma? Eru þau ei löngu dáin? Hörpu-strengir siitnir óma, stjörnur skína á myrkan sjáinn. Laufgast enn þá lind og eikur? Lýsir enn þá sólarblossi? Er ei lífið aðeins reykur? — aðeins tál í meyjarkossi? Hvort dreymir mig Sjafnar um sælu. um sólar vermandi glóð, er þíðir hjarta míns hafís og hitar mitt kólnaða blóð? Mér virðist enn vorblíðan unga vekja þá leyndustu þrá, er lifði í hafdjúpi hugans, svo himininn megna’ eg að sjá. Ómar mér svífa að eyrum svo inndælir helgum í lund; breiðast blóm yfir engi, blástjarnan skín yfir grund. Eg lert þig, þín ástkæru augu, þitt inndæla heyrði ég mál; er fann ég þig föla á beði, þín fegurð samt hreif mína sál. Er sjúkdómsins þrautirnar þjáðu svo þungar um vorlanga nótt, með þverrandi kröftum þú kær- leik og krafta mér veittir og þrótt. Eg hitti þig aftur, er hreystin og huggleðin kætti þig fríð; og fegurri varst þú en vorið, sem vorblær þú létt varst og þýð. Pú, ástanna dís mín og drotning! ert draumsýn frá æskunnar tíð, hreinni en himindögg blóma, svo hugljúf og saklaus og blíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.