Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 25
íslenzkt íþróttalíf. Eftir SIGURJÓN PÉTURSSON. II. Eins og áðnr var á vikið, hafa mörg kappsund verið háð við sundskála »U. M. F. Rvíkur«, og skal hér minnast hinna helztu. Eftir sumarið 1909 tekur smátt og smátt að vakna mikill á- hugi meðal sundmanna í Rvík, enda eðlilegt, að áhuginn^ verði þar mestur, er beztu kraftarnir eiga heima. Og til þess að örva þennan vaknandi áhuga enn meir, ákveður svo Ungmennafélag Rvíkur vorið 1910 að gefa «sunclbikar íslands" til sæmdar og vegsauka mesta sundmanni landsins. Skal um bikar þennan þreytt einu sinni á ári 500 stiku sund, og heitir það *Isiendingasund«. f*að skal háð í sjó á helztu stöðum landsins, en ávalt undir um- sjón og eftirliti U. M. F. R., sem jafnan er aðaleigandi bikarsins, þótt sá, er hann vinnur, hafi leyfi og rétt til að geyma hann sem stundareign sína, unz hann hefir mist hann sökum ósigurs á Islendingasundi. Var þetta vel og mannlega af sér vikið af U. M. F. R., enda hefir og ráðstöfun þessi þegar lyft drjúgum undir sundlistina, og þannig orðið góður vísir til aukinnar menningar. Sumarið 1910 vóru háð leikmót í Rvík og hófst hið fyrsta 5. júní. Vóru þá á Melunum þreytt bæði 100 og 1000 st. skeið, og urðu keppendur allmargir í báðum skeiðunum. I iOO st. skeið- inu varð fyrstur Jón Halldórsson bankaritari, og rann hann skeiðið á 1U/5 sek. Er það eitt hið allrabezta skeið, er runnið hefir verið vor á meðal, enda er Jón öllum mönnum frárri og bezt lagaður til skeiðs, og frábær leikfimismaður yfirleitt. Nr. 2 varð Helgi Jónasson (i24/5 s.) og nr. 3 Kjartan Konráðsson (13 s.). En í 1000 st. skeiðinu varð nr. 1 Sigurjón Péturssojn (2 m. 45 s.), nr. 2 Ólafur Magnússon (2 m. 55 s.) og nr. 3 Magn- ús Tómasson (3 m. 3 s.). Þegar þess er gætt, hve litla æfingu vér höfum í skeiöhlaupi hér á landi, í samanburði við það, sem ger- ist annarstaðar, þá má þetta heita ágæta vel runnið. í Danmörku hefir t. d. fráasti skeiðmaðurinn runnið 1000 stikur á 2 m. 44 s., og síðan enginn náð svo miklum hraða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.