Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 58
214 ekki hættulaus, því sjúklingarnir fá vanalega mjög mikla hitasótt eftir innspýtingarnar og aðrar þjáningar, sem stundum geta valdið bráðum bana. »Antimeristan<i nefnist annað krabbameinsmeðal, sem ný- iega hefir verið uppfundið, en er enn svo lítt reynt, að ekkert ákveðið verður sagt um verkanir þess; en margir gera sér góða von um, að það muni geta komið að haldi í mörgum tilfellum. Pá hafa menn og tekið bæði Röntgensgeisla og hið tiltölulega nýfundna frumefni radíum í þjónustu læknisfræðinnar gegn krabba- meini í hörundi. Auðvitað hafa menn reynt mörg önnur meðul og lækningaaðferðir, en nú mun þó hið helzta talið. Eg hefi nú í sem fæstum orðum reynt að gefa skýringu á þessum voðalega sjúkdómi, sem stöðugt virðist fara meir og meir í vöxt. Nú sem stendur eru vísindamenn og læknar um allan hinn mentaða heim önnum kafnir í að gera nýjar tilraunir og rannsóknir, og því líklegt að margt og mikið viðvíkjandi krabbameinsemdum verði uppgötvað á komandi árum, einkum er þess er gætt, hve langt menn hafa komist áleiðis síðustu io árin. Nú er sjúkdómurinn að minsta kosti ekki eins leyndardómsfullur og fyr. Hið aldalanga vonleysi um, að nokkurntíma mundi takast að vinna bug á honum, er nú tekið að réna. Nú vita menn, með því sem næst fullri vissu, að krabbamein er ekki næmur sjúk- dómur, að bakteríur eru ekki valdar að honum, menn hafa reynslu fyrir, að yfirflutningur á honum frá einu dýri til annars er mögu- legur, og menn vita nú það, sem mestu skiftir, að meinsemdin er í sjálfu sér ekki alveg ólæknandi, en að bæði menn og dýr geta læknast af náttúrunnar eigin völdum, og að því hlýtur að því að reka, að meðul finnist gegn þessu meini í náttúrunnar ríki, sem vísindin fyr eða seinna mutiu geta framleitt og notað, og þannig læknað og frelsað þúsundir, eða öllu heldur miljónir, hinna aumk- unarverðustu sjúklinga. Kaupmannahöfn 5. apríl 1912.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.