Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 72
228 skipin ættu að hafa nægar kolabirgðir meðferðis til svo langrar ferðar, mundi rúm fyrir aðra vöru stórum skerðast og drjúgt skarð verða höggvið í tekjur'nar af farmgjöldum. Til þess aö kom- ast hjá því, hafa útgerðarfélög skipanna nú kolabirgðir á ýmsum stöðum á Islandi, þar sem þau geta tekiö kol eftir þörfum. Og kol til þessara birgða geta félögin nú keypt á Skotlandi og látið skip sín flytja þau við hentugleika, þegar þau ekki hafa fullfermþ sem oft getur fyrir komið með skip, sem bundin eru við fasta ferðaáætlun. Með þessu móti verða kolin félögunum fremur ódýr, og kosta þau í rauninni lítið meira en innkaupsverð þeirra á Skot- landi. En þegar kolaeinokunin væri á komin, væri þessi leið úti- lokuð. Pá yrðu skipin jafnan að birgja sig með kolum til allrar ferðarinnar, og neita um leið miklum farmi, sem þau annars gætu tekið, eða þá að þau yrðu að kaupa kol til viðbótar af einokunar- kaupmanninum á Islandi fyrir 20—25 kr. hverja smálest (lág- marksverð nefndarinnar), sem þau annars gætu keypt á Skot- landi fyrir 7 kr. (7 sh. 9 d.)t því svo var verðið þar um miðjan júlí 1911 á einmitt þeim kolum, sem nefndin hefir miðað lág- marksverð sitt við. Og strandferðaskipin, sem altaf sigla milli ís- lenzkra hafna, ættu einskis annars úrkosti, en að kaupa öll sín kol af einokunarkaupmanninum. Afleiðingin af þessum aukna kostnaði hlyti að verða hækkun á öllum farmgjöldúm og far- gjöldum, og þyrfti sú hækkun ekki að nema miklu á hverri smá- lestinni, og hverjum farseðlinum, til þess að hún samanlögð næmi eins miklu, eða jafnvel talsvert meiru, en tekjur landssjóðs af eiti- okuninni1. Pað er meira að segja ekki ólíklegt, að landssjóður yrði í þokkabót að hækka að mun styrkinn til strandferðanna, því sennilega fengist enginn til að halda þeim uppi gegn núver- andi tillagi, jafnvel þó bæði farmgjöld og fargjöld væru hækkuð töluvert. Og að menn væru bundnir við eldri samninga, gæti ekki komið til tals. Eins og allir vita, þurfa landsbúar á ýmsum tegundum kola 1 Samkvæmt verzlunarskýrslunum var þungamagn aðfluttrar og útfluttrar vöru 1909 145,000 smálestir, Þó maður gerði nú ekki ráð fyrir nema eyris hækkun á pundi eða i kr. á hverri smálest, þá mundi það nema 145,000 kr. á ári. Í*egar svo hér við bættist hækkun á farmgjöldum milli íslenzkra hafna og hækkun á öll- um fargjöldum bæði innanlands og að og frá landinu, þá er auðsætt, að upphæð- in mundi að öllu samtöldu geta orðið ósmá, þó hækkunin á hverri smálest og hverjum farseðli næmi ekki miklu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.