Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 74
230 Englandi. En að noklcur eigi a5 hafa eftirlit með því, að rétt sé sagt til um þann verðmun, verður ekki séð, og kynni þá að vera, að einokunarkaupmanninum yrði stundum á að kríta liðugt. Auk þess gildir þessi taxti ekki nema á 37 stöðum, en á öllum öðrum stöðum á söluverð kola að vera »samningamál«. E*ar get- ur einokunarkaupmaðurinn með öðrum orðum sagt við fólkið: »Pú getur fengið kol hjá mér, góðurinn minn, með því verði, sem ég til tek, annars færðu ekkert, og þú veizt, að enginn má selja kol í landinu nema ég.« Heldur en ekki tilhlökkunarefni fyrir neytendur kolanna að eiga að semja um verðið á þeim grund- velli, eða hitt þó heldur! Gagnvart útlendum skipum á einokunarkaupmaðurinn að hafa alveg frjálsar hendur og má þar setja hvaða okurverð á kolin, sem honum kann að þóknast. Petta er hvorld viturlegt né sæmi- legt. Engin þjóð getur án skammar og skaða fyrir sjálfa sig gert slíkan mun á útlendum og innlendum mönnum. Og allra sízt ætti íslenzka þjóðin að láta slíka skömm um sig spyrjast, — hún, sem getið hefir sér frægðarorð víða um lönd fyrir gestrisni sína. Peningar eru góðir, því neitar enginn. En sóminn og æran eru líka nokkurs virði. Og ofan á alla þessa agnúa, og marga fleiri, sem of langt yrði upp að telja, bætist svo sú ráðstöfun nefndarinnar, að selja einokunarréttinn í hendur kolafélagi í öðru ríki. Pví af þeirri ráð- stöfun gæti sjálfstæði íslands verið stórhætta búin. Að ekki muni verða skortur á ágreiningsefnum milli einokunarfélagsins og lands- búa, fremur en forðum daga, er víst öllum ljóst. Og hve auðgert er að ná rétti sínum gagnvart slíkum burgeisum, ætti saga lið- inna alda að hafa kent oss. Og þá var þó við innanríkisfélög um að eiga, sem jafnan urðu að lúta dómsvaldi voru og stjórn, ef til þeirra kasta kom og í harðbakka sló. En hér er ekki einu sinni full trygging fyrir, að félagið hlíti dómsvaldi voru og stjórnar- ráðstöfunum, þar sem það hefir að bakhjarli jafnvoldugt ríki og Bretland hið mikla, sem vant er að gæta vendilega hagsmuna þegna sinna, jafnvel þótt tvísýnt hafi þótt á stundum, hvort þeir hefðu réttinn sín megin. Og eigi allsjaldan hefir það að borið, að Bretar hafa notað einmitt þesskonar ágreining sem ástæðu til þess, að fara að hafa hönd í bagga með smáþjóðum, og hefir þá sjálf- stæði þeirra vanalega ekki átt langan aldur. Svo var um Búa, og svo hefir verið um margar aðrar þjóðir. Og ekki mundi þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.