Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.09.1912, Qupperneq 79
235 ar, t. d. katóska (bls. 31) f. katólska, eonfessionis (34) f. confessionis, tútersk (35) f. lútersk, heilbrig(>i (42) f. heilbrigðri, embæstisverk (72) f. embættisverk o. s. frv. Sjálfsagt er bókin einkum ætluð til kenslu við háskólann, en hún verður eflaust líka keypt mikið út um alt land bæði af öllum prestum og fjölda annarra manna. p q SYRPA I, 1 — 2 Winnipeg 1911. Svo heitir tímarit, sem herra Ólafur S. Thorgeirsson í Winni- peg er byrjaður að gefa út, og á það að flytja frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur og æfintýri og annað til skemtunar og fróð- leiks. í’að á að koma út fjórum sinnum á ári, 4 arka hefti í hvert sinn, og kosta 1,40 árg. eða 35 cents hvert hefti. Efnið í tveimur fyrstu heftunum er allskemtilegt og alþýðlegt. y q JÓN ÓLAFSSON: MÓÐURMÁLSBÓKIN. Rvík 1911. Bók þessi er ætluð til að vera kenslubók í íslenzkri málfræði og skiftist í 4 meginþætti: orðflokkana, hljóðfræði, beygingafræði og orð- myndunarfræði. Er hún æði-athugunarverð í ýmsum greinum, enda ekki við öðru að búast, þar sem höf. hefir aldrei notið fullkominnar mentunar í málfræði, og svo þar við bætist, að hann hefir að eigin sögn hroðað henni af, samið hana í hjáverkum og á hlaupum, ofhlað- inn öðrum störfum. Þannig kveðst hann hafa samið alla orðmynda- fræðina á einni nóttu, og formálann í ofanálag! Eimr. hafði ætlað sér að flytja ýtarlegan ritdóm um þessa bók og sýna fram á galla hennar og kosti, en að þessu sinni er ekki rúm fyrir hann. y q JÓLAHARPA. Fjórrödduð sönglög, safnað hefir Jónas Jémssmi. Reykjavík 1909, 1910 og 1911. Þessi þrjú hefti hafa inni að halda 35 sálmalög með íslenzkum textum fyrir blandaðar raddir. Úrvalið virðist allgott; eru þar lög eftir ágæt tónskáld, eins og Bach, Beethoven, Gluck, Hándel, Mozart og Schubert, og má þar finna ýms einkennileg gömul sönglög. Þó er fátt af norrænum lögum og ekkert íslenzkt, En þau koma að vonum, ef safninu verður haldið áfram. Á kápunni innanverðri tveggja fyrri heft- anna er prentuð burðar- og ártíðaskrá merkra söngfræðinga, allnákvæm ; — þó vantar þar tvö merk dönsk tónskáld, þá P. Heise og P. E. Lange-Miiller —, og á kápu þriðja heftisins eru stuttar æfisögur tón- skálda þeirra, sem lög eru eftir í Jólahörpunni. — Allur frágangur er laglegur, og prentvillur hefi ég ekki rekist á aðrar en Fin« Henriques í st. f. Finz H. H W
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.