Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1914, Qupperneq 49
125 23, 15—16), í Hammúrabí-lögum er ekkert, sem minni á orðin: sÞú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig«. (3. Mós. 19, 18). Móse-lögin bera jafnvel umhyggju fyrir dýrunum. Pér skuluð eigi slátra móður og afkvæmi hennar á sama degi (3. Mós. 22, 28), ekki sjóða kiðið í mjólk móður sinnar (2. Mós. 23, 19) og «Pú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir (5. Mós. 25, 4). Hammúrabí talar í 245—248 grein um illa meðferð á akdýrum. En hann nefnir að eins skaðabætur til eigandans, en minnist ekki með einu orði á, að slík meðferð á dýrum sé ljót. Hammúrabí-lögin eru hrein og bein veraldleg lög. Aðeins 2. grein snertir að nokkru leyti trúna. I henni er lögð hegning við því, að kæra mann fyrir fjölkyngi. Hammúrabí hefir reynt að stemma stigu fyrir göldrum, eins og Gúdea konungur gamli hafði reynt að gera. Fjölkyngin reyndi ávalt að hefja trúarbrögð Ba- býlóninga. En Bíleam varð að játa, að hjá Gyðingum væri eng- in fjölkyngi (4. Mós. 23, 23). Hammúrabí er eigi ámælisverður fyrir það, að hann gefur að eins veraldleg lög. Pað er ef til vill menningar merki, að hann sleppir úr lögunum öllu, er snertir trúarbrögð og trú. Eað hafa ef til vill verið til sérstök lög um trúarbrögð í Babel. I Móse-lögunum kemur fram sama sérstaka verkefnið, sem Gyðingaþjóð hefir haft í mannkynssögunni. Gyðingaþjóðin átti eigi að skapa sjálfstæða menning, en koma fram með sjálfstæð trúarbrögð og veita þeim gildi. Pessa samsteypu trúarbragða og menningar, sem leiðir af verkefni þessu, sjáum vér og í Móse- lögum. í þessu efni stendur iMóse aleinn sér í heiminum eftir sem áður, þótt menn nú þekki Hammúrabí. Móse vill byrgja uppsprettu lagabrotsins (girndina): aPú skalt eigi girnast neitt af því, sem náunga þínum tilheyrir« (2. Mós. 20, 17). í Móse-lögum lifir trúarhugsunin og gengur eins og »rauður þráður« gegnum öll lögin. Lagabrotið er synd gegn guði. Pað er sterkasta ástæðan, sterkasta hvötin til að halda lögin. í Hammúrabí-lögum er ekkert, sem snertir samvizkuna. En Móse-lögin stinga sálina eins og tvíeggjað sverð og áminna sam- vizkuna. Móse-lögin hafa »orðið tyftari vor tilKrists« (Gal. 3, 24). Sakir þessa trúa menn Móse, þegar hann segir, að hann hafi fengið lögin frá guði. Eau koma frá guði og leiða til guðs. Pau 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.