Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1915, Blaðsíða 1
Þrjátíu ára stríðið. I. 0. G. T. á Islandi 1884—1914. Eftir PÉTUR ZOPHÓNÍASSON. Vor Regla var hugsjóti í heimsins ónáð fœdd, við hœttur og þrautir, við stríð og sigur glœdd. Sá neistinn smár er orðinn brennheitt bál, v sem birtir, vermir yngjandi marga sál. GUÐM. MAGNÚSSON. I. STOFNUN REGLUNNAR Á ÍSLANDI. Hinn i. janúar 1915 öðluðust lög um aðflutningsbann á áfengi til íslands fult gildi, og komu til fullra framkvæmda. Atburður þessi er, hverja skoðun sem menn annars hafa á lögunum, stór- merkur í sögu þjóðar vorrar, og hans hlýtur ávalt að verða minst, er saga þessara ára verður skráð. Eg álít því vel við eiga, að skýra frá sögu þess félagsskapar á Islandi, sem nærfelt eingöngu má þakka lög þessi, starfsemi þess og framþróun. Pað er ekki ný bóla, að rætt sé og ritað um áfengisnautn Islendinga, og að hinir vitrustu og beztu menn þjóðarinnar, eins og það er daglega orðað, setjist á rökstóla, til þess að finna hin beztu ráð við ófögnuði þeim, er brennivín nefnist. Á 17. og 18. öld var altaf verið að ræða um framfarir landsins. Eitt af því, er þá var talað um, var, hvernig ætti að sporna við brennivíns- drykkjunni. En aldrei voru fundin nein þau ráð, er til fram- kvæmda kæmust, og að verulegu gagni yrðu. Jón biskup Árna- son í Skálholti gerði miklar tilraunir til þess, að bannabur yrbi all- ■ur abflutningur á áfengi til landsins, og í bréfabókum hans eru mörg bréf um það efni; en hann fékk því ekki framgengt. I lok 18. aidarinnar (1785) voru þeir Hannes biskup Finnsson og Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.