Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 4
i6o urlandsi. Og í 4 ár nutu þau ofurlítils styrks úr landssjóði. IJau hafa oft, einkum árin 1907—9, starfað að öllu leyti með Góð- templarareglunni. Séra Magnús undirbjó jarðveginn fyrir Góð- templararegluna, og allir íslenzkir bindindismenn hljóta ætíð að minnast hans með ást og virðingu, enda á hann það fyllilega skilið. Hann var einn þeirra manna, er meira hugsa um heill og hag meðbræðra sinna, en sinn eiginn. Laust eftir 1880 kom upp til Akureyrar norskur skósmiður, er Ole Lied hét. Hann var meðlimur Reglunnar í Noregi, og hafði umboð frá yfirmanni hennar, til þess að stofna stúkur, á íslandi. Hið fyrsta, er bólar á Reglunni á íslandi, er, að Lied skrifar í »Fróða« 22. nóv. 1883, og hvetur menn til þess, að gerast góðtemplarar, og lét hann fylgja blaðinu prentaða ritgjörð: »Hvers vegna ég gerðist Musterismaður«, og var hún síðar prentuð í »Norð- anfara« 12. jan. 1884. Reyndi hann að fá menn til þess, að ganga í þennan félagsskap, og tókst það. Hinn 10. janúar 1884 stofnaði Lied fyrstu góðtemplara- stúkuna á íslandi, og hlaut hún nafnið ísafold nr. 1. Var hún stofnuð á Akureyri í húsi Frið- bjarnar bóksala Steinssonar, og voru stofnendurnir tólf að tölu. Af þeim eru þjóðkunnir þeir Fribbjörn bóksali Steinsson og Asgeir konsúll Sigurðsson. Engan þeirra hefir þá grunað, hve djúp og víðtæk áhrif þetta litla og fámenna féiag þeirra mundi á skömm- um tíma hafa á íslenzku þjóðina. En áhugi þeirra fyrir málinu var afarmikill, og stúkan Isafold inti þá, og innir enn, af hendi mikið og gott starf í þágu þessa málefnis. Að Ole Lied tókst að stofna þessa stúku, er án efa fyrst og fremst að þakka As- geiri Sigurðssyni. Hann ólst upp á Skotlandi, hjá Jóni Hjaltalín, þá bókaverði þar, síðar skólastióra á Möðruvöllum, og hafði þar verið meölimur í barnadeild Góðtemplarareglunnar. Hann þekti Regluna talsvert, og varð þá strax aðalmaður templaranna. Hann hafði gengið í skozka skóla, og síðar lokið prófi frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.