Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 27
i83 koma í veg fyrir þann tekjumissi, sem landssjóður hefði af inn- lendri áfengis-»fabrikation«, eins og forleifur Jónsson (póstaf- greiðslumaður) orðaði það á alþingi 1899 (Alþt. 1899, A, 173). En þessi síðari ástæða er trauðla rétt; hitt mun fult eins rétt, að álykta, eins og þeir dr. Valtýr Guðmundsson og Tryggvi Gunn- arsson gerðu 1895, að sauðvitað yrði lagður jafn-hár bruggara- skattur [á brennivíns- og ölgerðarmenn, sem svarar innflutnings- tollinum«. En engir lögðu neina sérstaka áherzlu á lögin, og andbanningar munu þá hafa litið svo á, að þau væru meinlans og gagnslaus, því brennivínsgerð kæmist ekki á á íslandi. £n þessi lög eru án efa eins mikils eða meira virði fyrir bindindis- 26. Haraldur Níelsson. 27. Sigurður Sívertsen. starfið á íslandi eins og bannlögin sjálf, að öllu athuguðu, þó ó- líkt hægara væri að fá þau. En um hvortveggju þessi lög má segja, að þau séu uppskera af því fræi, er sáð var á árunum 1891—1897. Og Reglan sem slík starfaði ekki með neinu sér- stöku afli að því að fá þau. A Stórstúkuþinginu 1897 voru sam- þyktar ýmsar tillögur, er snertu héraðssamþyktabann, undirskriftir og því um likt. En mest af þeim var ekki annað en dauður bókstafur, er lítil eða engin áhrif hafði út á við. En það, sem markar þessi ár, einkum fyrstu tvö árin, sem merkisár í sögu Reglunnar, er og verður, síðast en ekki sízt, hversu Indriða tókst, með aðstoð annarra góðra manna, að fá fólk til að ganga í Regluna. Pað lítur svo út, sem það hafi þau árin verið »móðins«, að vera templar. Alt yngra fólkið þyrptist í Regluna, og fjörið var svo mikið, að húsið í Rvík rúmaði ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.