Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 33
189 þá fulltrúi, og var það samþykt. Nefni ég þetta sem dæmi þess, hve varkárir templarar voru. Pað er fyrst á þessum árum, að aðflutningsbannið kemst al- varlega á dagskrá templara, án þess þó, að það nái þar yfir- hönd. 1897 var e^i samþykt neitt um það, en aftur átti með undirskriftum að starfa að héraðssamþyktabanninu, og vita, hvað kaupmenn segðu um að hætta vínsölu. En það bar engan á- rangur, sem vænta mátti. Framkvæmdarnefndin ræddi málið, og komst að þeirri niðurstöðu, að starfa að vínsölubanni. Og við það heldur Stórstúkan sér næsta ár, og Indriði gerir tillögur um vín- sölubann til St. St.1) En svo kemur þingið 1901, og þá fyrst 34. Páll Jónsson. 35. Guðm. Magnússon, skáld. kemst verulegt skrið á málið, og Indriði leggur nú til, að unnið sé að undirskriftasöfnun um abflutningsbann,2) En hinsvegar held- ur Borgþór því fram, að vinna eigi að vínsölubanni,2) og endar hann ummæli sín svo: »Aðflutningsbann álíta sumir betra, að halda sér við. Um það þrátta ég ekki. Eg held hinu fram, af því ég álít mikið fengið með að fá það, og tel það fáanlegt, en hitt miklu síður, og af því ég álít heillavænlegra, að taka að- flutningsbann í tveim áföngum en einum.« Pessar tvær stefnur voru þá báðar ofarlega á baugi. Flestir leiðandi menn Reglunn- ar í Rvík héldu fram vínsölubanni, en sveitamenn aðflutnings- banni. Pað er þó ekki svo að skilja, að þeir, er vínsölubanninu ‘) Fingt. Stórst. fslands 1899, bls. 50—51. 2) Pingt. Stórst. íslands 1901, bls. 68—69 og 84. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.