Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Page 41

Eimreiðin - 01.09.1915, Page 41
197 hún hafði nóg að gera, aö hugsa um stjórnmálin. En langmest og bezt studdi blaðið Norburland. málið, og voru þeir ritstjórar þess Einar Hjörleifsson og síðar Sigurhir læknir Hjörleifsson. Einkum starfaði Nl. afarmikið fyrir málið í tíð Sigurðar, sem hik- laust er sá maður, sem hefir sem pólitískur ritstjóri á peim drum langmest unnið fyrir bindindismálið. En auk þess mátti svo heita, að öll blöðin flyttu banngreinar, enda voru ritstjórar þeirra templarar; og margar góðar greinar eru í Logréttu frá þeim tíma. ísafold fór fyrst verulega að rita um aðflutningsbannið eftir at- kvæðagreiðsluna. Á þessum árum var vitanlega ekki einvörðungu unnið1 að 43. Kristján H. Jónsson. 44. Sigurður Hjörleifsson. aðflutningsbannslögunum, þó það væri aðalstarfið. Pað var einn- ig unnið að fjölda innanreglumála, og þó einkum að útbreiðslu Reglunnar. það var aldrei búist við því á St.þinginu 1903, að Reglan mundi fjölga mjög mikið meðlimum næstu árin. Um það virtist ekki vera hugsað svo mikið. En næstu fjögur árin vann þórður Thóroddsen mjög vel að útbreiðslustarfinu, og varð vel ágengt. Eins og áður, var það Sigurður Eiríksson, er var allra manna duglegastur. En auk þess komu nýir menn til sögunnar. Má þar sérstaklega nefna Gubmund Þorbjörnsson, nú óðalsbónda á Stórhofi á Rangárvöllum, Ásgrím Magnússon, skólastjóra í Rvík, Lutrvíg Moller, verzlunarm. á Hjalteyri, Gubmund Magnússon, skáld, Pétur Gwbmundsson, kennara á Eyrarbakka, Jón Jónsson, lækni, Sigurð Pórólfsson, skólastjóra, o. fl. Og árangurinn varð sá, að 1. febr. 1907 höfðu undirstúkurnar 4854 meðlimi, en barnastúk-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.