Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 44
200 lyfjabúðirnar. Þegar lögin frá 1899 komu til framkvæmda, hættu smátt og smátt margar verzlanir að flytja áfengi, svo að t. d. á Austfjörðum var engin áfengisverzlun. En lyfjabúðirnar máttu selja áfengi, hoffmannsdropa o. þ. u. 1. eftir læknisseðli. Og er læknisseðill var fenginn, þá var sami seðill notaður aftur og aft- ur. Að þessum ófögnuði kvað sumstaðar mjög mikið, og var eitt af því, er templarar höfðu að berjast við. En landlæknir Guðm. Björnsson skar á þann Gordíoshnút með því, að banna lyfsölum að selja áfengi, hoffmannsdropa, kamfórudropa eða uaftadropa, oftar en einu sinni eftir sama lyfseðli. Og sú fyrir- skipun hefir fullkomlega ráðið bót á þessum ófögnuði — því ó- fögnuður var það, frá hvaða sjónar- miði sem á það er litið. Mörg fleiri mál hafði Reglan þá með höndum, húsabyggingar o. fl., er ég finn ekki ástæðu til að skýra frá hér. En þegar litið er á þing- tíðindi Stórstúkunnar frá þessum árum, þá er það bersýnilegt, að Reglan hefir aldrei staðið með öðr- um eins blóma og árin 1903—II, og efa ég ekki, að bannmálið hafi átt drjúgan þátt í því. »Good-Templar« var þá breytt að nafni, stærð og efni. Var hann gerður að hálfsmánaðarblaði í stóru broti og fréttarúm hans auk- ið mikið, og nafninu jafnframt breytt í »Templar«, og heldur hann því enn. Hefir blaðið eftir stærð aldrei verið Reglunni jafn- ódýrt og þau árin, 1904—1907. Útgefendur hans voru þá Por- varður Porvarðarson, Guðmundur Gamalíelsson bóksali og ég. Var stefna hans eindregin bannstefna, enda fylgdum við útgef- endurnir henni allir. Guðmundur hefir um mörg ár verið mjög starfandi meðlimur og lagt mikið í sölurnar fyrir bindindis- málið. Eins og ég gat í upphafi þessa kafla, var það 1903, að Stórstúkan tók fyrst ákvörðun um aðflutningsbannið, og var framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar falið málið. í framkvæmdar- nefndina þá voru, auk Pórðar, Borgþórs, Jóns Árnasonar og Indriða, kosnir ýmsir menn út um land (Helgi Sveinsson, Ásgeir 48. Guðm. Gamalíelsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.