Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 45
201 Pétursson o. fl.). En þeir reyndust nálega alveg gagnslausir í þeim starfa. Og svo hefir það ætíð verið, er meðlimir hafa verið búsettir út um land. Starfið hvíldi algerlega á herðum Reykvíkinganna. P. Thóroddsen var þá að flytja til Rvíkur frá Keflavík, og var öunum kafinn og gat því ekki eins gefið sig við málinu og ella. Varð það til þess, að málið komst þá ekki lengra en það á alþingi, að nokkrir templarar þar og bann- vinir tóku það til flutnings, en það komst aldrei á dagskrá. Á alþingi 1905 tóku þeir Guðm. Björnsson landlæknir, Guðl. Guðmundsson bæjarfógeti, Björn Kristjánsson kaupmaður, Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur, Eggert fPálsson prestur, Stefán Stefáns- 49. Séra Ólafur Ólafsson. ;o. Séra Eggert Pálsson. son óðalsbóndi og Einar Pórðarson prestur upp frumvarpið frá 1903 með örlitlum breytingum og fluttu það inn á þing. Fram- sögumaður málsins þar var Guðm. Björnsson, og var í einu hljóði sámþykt að setja 5 manna nefnd í málið í Neðri deild og voru í nefndina kosnir Guðm. Björnsson, Guðl. Guðmundsson, séra Árni Jónsson, prófastur á Skútustöðum, séra Magnús Andrésson, prófastur á Gilsbakka, og Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri. Guðm. Björnsson reit ýtarlegt nefndarálit, og lagði nefndin einu hljóði tii, að frumvarpið væri ekki tekið til frekari umræðu á því þingi, en í þess stað væri samþykt þingsályktunartillaga um, að skorað væri á stjórnarráðið, að láta fram fara atkvæða- greiðslu allra kosningabærra manna á landinu um það, hvort lög- leiða skyldi bann gegn aðflutningi áfengra drykkja. Nefndin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.