Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.09.1915, Qupperneq 65
221 * hjá mörgum verksmiðjum, til þess að hafa gott úrval, og útheimtir það mikið starfsfé. Að kaupa korn af bændum í kornlöndunum er heldur ekki hægt. Þar þarf millililiðurinn, stórkaupmaðurinn, aftur að koma til, sem kaupir kornið inn hjá bændunum, eða safnar því saman. Alveg sama er með kaffi og aðrar vörur. Hvað ætli séu margir milliliðir við að búa til saumnál? — eða eldspýtur, frá því tréð er höggvið í skóginum og búið er að gera úr því eldspýtur, sem hægt er að kveikja á? — eða hjólhesta? Það eru til verksmiðjur, sem aðeins búa til einn hlut í hjólhestinn, eða reiðhjólið, en svo eru aðrir, sem kaupa hina ýmsu hluti í verksmiðjunum og setja reiðhjólið saman. Milliliðirnir við hvern þennan hlut um sig eru mjög margir. En þessi mikla sskifting vinnunnarc er einmitt margfalt ódýrari, heldur en ef sami maðurinn byggi til sama hlutinn frá þvt fyrsta til hins síðasta, og liggur í því, að því færri handtök sem hver einstakur gerir, því meiri æfingu fær hann, og flýtirinn verð- ur margfalt meiri, en ef hann ætti að hafa margvísleg hand- tök. — — Nú kaupir kaupfélagið eða kaupmaðurinn vöru. Hann er úti á íslandi, en seljandinn erlendis. Ef nú kaupmaðurinn á íslandi ekki getur farið sjálfur á markaðinn og keypt vöruna, þá getur hann skrifað og beðið seljandann að senda sér hana. En að öllum líkind- um fær hann ekki eins góð kaup, eins og ef hann hefði farið sjálfur og keypt vöruna. Hann er heldur ekki svo vel kunnugur, að hann viti, hvaða kaupmaður á hvetjum tíma selur ódýrast, einmitt þá vöru, sem hann þarfnast. Hann þarf því að hafa áreiðanlegan og kunnug- an mann, til að annast þetta fyrir sig. En þar kemur til einn milU- liðurinn enn, og það er umboðsmaðurinn, eða »kommissiánerinn*. Að vísu getur ísl. kaupfélagsstjóri eða kaupmaður farið sjálfur, eða sent aðstoðarmann sinn; en þetta mundi verða langtum kostnaðar- samara, en að nota umboðsmanninn, sem auk þess er því kunnugri, hvar bezt er að kaupa. Að umboðsmenn ísl. kaupmanna og kaup- félaga, sem á annað borð hafa reynst áreiðanlegir menn, reikni sér meiri hag, en þeir eiga með réttu, er varla á rökum bygt. Slíka aðferð nota ekki heiðvirðir menn, og þeir, sem kynnu að hafa slíkt í frammi, geta ekki þrifist til lengdar. í síðastliðin 20 ár hafa mjög margir byrjað íslenzka umboðsverzlun erlendis, ekki sízt í Kaupmanna- höfn, en einnig í Leith og annarstaðar, en af þeim eru nú tiltölulega fáir eftir; meirihlutinn hefir fallið úr sögunni af ýmsum orsökum. f-á hefir vantað þekkingu og reynslu, starfsfé og lánstraust. Ef til vill hafa sumir ekki náð tiltrú kaupmanna á íslandi eða er- lendis. En svo hafa líka sumir orðið að hætta beinlínis vegna þess, að þeir hafa orðið fyrir vanskilum hjá viðskiftamönnum sín- um á íslandi, og nokkrir tapað stórfé við það. Það er nefnilega ekki hægt að vera íslenzkur umboðsmaður, nema með því, að lána talsvert fé, því það eru fæstir af ísl. kaupmönnum, sem ekki þurfa að fá talsvert lán um stundarsakir. En svo getur umboðsmaðurinn ekki staðist, þegar hann fær ekki skilvíslega borgað, það sem hann hefir lánað. '5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.