Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 5

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 5
IEIMREIÐIN HESTAVÍSUR 133 Það segja kunnugir að vel hafi þetta verið riðið, og góður hafi Eitill verið að renna vegalengd þessa á 3 stundum. Þá var Grafar-Jón, sem kunnastur hefir orðið af Reyni- staðar-líkamálum, orðlagður hestamaður og reiðmaður, og léttfær þótti Himna-Bleikur hans vera. Af Bleik segir Gísli Konráðsson þá sögu, að Jón hafi eitt sinn sloppið á honum frá Skúla Magnússyni sýslu- manni, þann veg, að Jón komst út frá Skúla og á bak Bleik í réttinni á Ökrum, en klárinn þurkaði sig yfir réttarvegginn með Jón á baki, og tók þegar skeið niður til Jökulsár og yfir um hana á ís, en svo var ísinn ótraustur að vatnaði upp úr skaflaförunum. t*ar skildi með Jóni og þeim, sem áttu að grípa hann. Þótti hús- körlum sýslumanns glæfralegt að leggja á ísinn. Hestur var og uppi í Skagafirði um aldamótin 1800, er nefndur var Skarða-Skjóni, og ýmsar frægðarsögur eru af. Þótti hann afburða-góður hestur og kendu menn hann langar leiðir og húsbónda hans, þar sem þeir fóru um, eins og segir í vísunni: Þófaljóna þýðastur pýtur um Frónið harða, er hann Skjóni auðþektur undir Jóni Skarða. Þá mætti og í þessu sambandi minnast tveggja hesta, sem Grímur Thomsen hefir kveðið um snildarkvæði. Það er Sörli, sem Skúli bjargaðist á og heygður er á Húsafelli (Skúlaskeið) og Kópur, sem Sveinn Pálsson læknir fékk léðan yfir Jökulsá á Sólheimasandi, svo hann mætti hjálpa konu í barnsnauð, en áin þá hlaupin fyrir skömmu og talin ófær með öllu. Bæði þessi kvæði eru þann veg ort, að óhætt er öllum að lesa þau og læra. Það spillir engum að kunna þau. Það er áreiðanlegt. Pað mætti nefna fleiri dæmi um ágæta hesta og reið- menn, sem tökin kunnu á þeim, þó að eg láti hér staðar numið.- En þessi dæmi sýna þó það, að mönnum hefir ekki þótt ómerkilegt að færa það og þvíumlikt í letur, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.