Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 23

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 23
EIMREIÐIN'] HESTAVÍSUR 151 sviftur eina yndi því er eg meina veröld í. Og lengi er hagyrðingurinn að sætta sig við hvernig komið sé, þó að árunum takist þar, sem annarsstaðar, að breiða yfir söknuðinn og draga úr sviðanum: Pótt mér vordís klappi’ á kinn, kvíöi’ eg næsta degi: Nú er á brott hann Blesi minn blakkurinn elskulegi. Kveður einn í gróindunum vorið eftir að reiðhesturinn hans féll. Það var til lítils að hlakka fyrir hann, þó að vegir væru þurrir og kunningjarnir að skemta sér í góð- viðrinu á ungum og fjörugum gæðingunum. Og þó að hestur komi hests í stað, lifir hún þó lengi í huganum, minningin um gamla snillinginn. Og þegar hag- yrðingurinn ber þá saman, nýja gæðinginn og íallna snill- inginn, finst honum öðruvísi umhorfs á stöðvum þeim, er hann hafði áður yndis notið og dýpsta sælu fundið: Pegar Brúnn minn teygði tá og taumana eins og þvengi; þessir köldu klettar þá kváöu á aðra strengi. Segir Páll Ólafsson í eftirmæli Vakra-Brúns. Hagyrðingurinn getur ekki orða bundist, þegar hann fer um stöðvar þær, þar sem gamli og góði hesturinn hans hafði áður leikið sér, oft og mörgum sinnum, á bestu kostunum. Hann verður að minnast þess á sína vísu og hugsun hans og mál brýst fram i stuðlum — hring- hendunnar: Skulfu klettar, skall hann á skeiðið rétt við hjallann —. Pessi blettur muna má margan sprettinn snjallan. Þessi staka er eflaust yngst þeirra hestavísna, er eg hefi nú uppritað, enda skal hún reka lestina. Hún er kveðin í haust, réttu ári eftir að hestur sá féll, er hún getur um. Höfundur lætur ekki nafns síns getið að svo stöddu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.