Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 49
ElMRElöiNj GUÐMUNDUR BISKUP GÓÐI 177 að ytra útliti, en hið innra íullan hjátrúar og fáfræði. En þetta mun vera mjög fjarri réttu. Hann hefir líklega verið karlmenni að burðum, eins og hann álti ætt til, og kappi að eðlisfari. Ekki ber á kveifarskap hjá honum í fótbrot- inu á Ströndum. Hann brá sér hvergi þótt fóturinn væri svo molaður að »þangað vissu tær er hæll skyldi«, eins og sagan kemst að orði. Vorið eftir kom hann gangandi að norðan langan veg og var þó fóturinn ekki burðugri en það, að úti stóðu leggjarbrotin, og þá hefir hann hlotið að finna til áður tveir menn voru búnir að tosa burtu beinunum með töngum. Þá má nærri geta, að oft og einatt hefir verið ógaman á flakki hans á öllum tím- um árs, og varla ávalt verið stafkarla meðfæri. Má minna á ferðina frægu yfir Heljardalsheiði, þar sem fjöldi af föruneyti hans varð úti í stórhríð1 *). Hefir hann þolað þar hið mesta vos og erfiði, án þess að bila. Hafði hann þó lánað kyrlil sinn, til þess að verja barn eitt kulda, og hefir því verið illa búinn eftir. í Guðmundarsögu Arn- gríms er lýsing á Guðmundi. Er hún að vísu skráð tals- vert löngu eftir, en samt er ekki ástæða til þess að efast um að hún sé rétt, þvi að, eins og Arngrímur segir, þá var Guðmundur svo vel þektur um land alt, bæði að sjón og skýrri frásögn, að mynd hans hlaut að geymast talsvert lengi rétt. Lýsingin er svona: »Heldur lægri en meðalmaður og þykkur í vextinum, breiðlaginn í ásjónu og eigi langleitur, æ með hýrlegu bragði«!). Ekki er hætta á að Guðmundur hafi verið þykkur í vexti eða breiðleitur í andliti af fitu, eftir allar fösturnar, erfiðið og strangleik- ann við holdið, heldur er þetta lýsing á fremur lágvöxn^ um, en saman reknum, kraftamanni. Fleira hefi eg ekki fundið er sýni útlit Guðmundar biskups, nema ef vera skyldi uppnefni þeirra Arnórsmanna við Hvitá, þegar þeir höfðu Guðmund þar í haldi, »að Kampi svæfi lengi um morguninn«3). Veit eg ekki hvort »Kampi« á við það, að Guðmundur hafi verið skeggjaður, og þá ef til vill með mikið eða einkennilegt skegg, en ólíklegt finst mér það um rómversk-kaþólskan preláta, sem tíðast eru rakaðir. 1) Bisk. I, 441. 2) Bisk. II, 26. 3) Bisk. I, 509. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.