Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.05.1921, Qupperneq 57
EIMREIÐIK] GUÐMUNDUR BISKUP GOÐI 185 þeirri, er Guðmundur svaf í, og fylgdi bjarma þeim lækn- ingakraftur1). Einkennileg er sagan af því, þegar Már Finnsson, bóndi í Viðvík, kom út í kirkju, þar sem Guð- mundur biskup var á bæn, og sá litinn fugl fljúga af öxl honum upp í loftið og hvarf hann þar. »Hann (þ. e. Már) þóttist ekki vita hvað fugla það var, því að hann var óvanur að sjá heilagan anda« (!)5). Enginn efi er á því, að þessar og þvílíkar sögur mynd- uðust um Guðmund í lifanda lifi, og hér er um sýnir að ræða, hvernig sem menn annars vilja líta á þær. Verður að gæta þess að prestssagan er rituð mjög snemma af einum af þeim mönnum, er jafnan fylgdu Guðmundi, og má sjá, að þessar sýnir vöktu umtal þá strax, er þær gerðust. Veil eg ekki heldur hve djarft vér eigum að fara í að þræta fyrir alt slíkt, sem fylgt hefir mannkyninu frá ómuna tíð. í því efni kallar ein öldin það hindurvitni, sem önnur telur óyggjandi, og er best að tala ekki digur- barkalega um þau efni, þar sem vér höfum jafn garma- legri þekkingu að tjalda eins og í þessum efnum. Þar tal- ar að jafnaði sá með mestri vissu sem heimskastur er og fáfróðastur. Enginn vafi er á því, að sé nokkurum trúandi til þess, að gera það, sem kallað er yfirnáttúrleg verk, þá má trúa Guðmundi biskupi til þess, þvi að hann sýnist hafa haft til þess flest skilyrði, bæði þann kraft er hann safnaði með sifeldri tamningu á sjálfum sér með bænum, föstum og næturvökum, og á hinn bóginn taumlaust traust fólksins, sem hann starfaði meðal. Eitt einkennilegt fyrirbrigði má hér nefna, en það er sagan um það, þegar Guðmundur varð þyngdarlaus í svefnhöfga, sem á hann rann, en kom þá samtímis fram í öðrum landsfjórðungi3). Má víst vel gera sér grein fyrir þessu í sambandi við rannsóknir manna á þessum efnum á síðari árum. Snorri í Skálavík heitir í dauðans angist á Guðmund, svo að segja hrópar hann til sín. Guðmund- ur er svo næmur fyrir fjarhrifum, að hann fær ekki stað- ist heit hins, en hnígur í mók á knjám vinar síns, þess er varð var við, að þyngd hans hvarf eða minkaði. Ein- 1) Bisk. I, 462. 2) Bisk. I, 436. 3) Bisk. I, 464, sbr. II, 26.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.