Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 68

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 68
196 SONGVATREGI [EIMREIÐIN um, sem vér höfum til þess að komast í samband við undirvitundina, t. d. dáleiðslu. Mörg rök mætti draga að þessarri skoðun. Til dæmis má segja dáleiddum manni, að þegar hann heyri fugla- söng eða eitthvað annað, t. d. hósta, fyrst eftir að hann sé vaknaður, muni kvikna hjá honum áköf gleði, sorg, reiði eða einhver önnur tilfinning. Hann vaknar, og þegar hann heyrir fyrnefnt hljóð, fyllist hann ákafri tilfinningu, en getur ekki gert sér neina grein fyrir upptökum hennar eða orsökum. Eg vil ekki gefa í skyn, að jafnlítið eðlis- samband sé milli sönglistarinnar sjálfrar og áhrifa hennar á oss, sem til dæmis milli hóstans, er dáleiddi maðurinn heyrir, og þeirrar áköfu gleði, sem getur gripið hann við það. Eg vil að eins benda á möguleika þess, að sumar tilfinningar vorar eigi rætur sínar í minningum, sem eru svo gersamlega gleymdar, að engin jarðnesk rej'nsla getur skolið þeim upp á yfirborð sálarinnar. En því miður er ekki öll sönglist þess eðlis, að hún veki slíkar tilfinningar. Þólt hún sé ef til vill goðborin fram í ættir, er blóðið oft farið að blandast svo mjög, að litið ættarmót mun vera með afkomandanum og forföð- urnum. Og þar að auki má sjálfsagt gera ráð fyrir, að öll jarðnesk sönglist sé meira og minna grugguð af far- vegi sínum, hversu guðdómleg sem oss virðist hún vera. Ljós eilífðarinnar brotnar og breytir lit á ferð sinni gegn- um þokumistur mannlífsins. — Skáldið, sem eg vitnaði í hér að framan (E. Ben.), hefir enn elna skýringu á söngvatreganum. í kvæðinu »Dísar- höll« segir hann: »Eg veit það og finn, hvers sál mín saknar. Söngvanna minning af gleymsku raknar. Ómur af lögum og brot úr brögum, bergmál frá æfinnar liðnu dögum, af hljómgrunni hugans vaknar«. En eg verð að játa, að eg get ekki látið mér nægja neinar jarðneskar minningar til þess að skýra söngva- söknuðinn, enda er það staðreynd, að hann getur eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.