Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.05.1921, Blaðsíða 88
216 HEIMILISIÐNAÐUR [EIMREIÐIN Glitvefnaður, tréskurður o. íl., var stundaður á sumum bæjum þó mismunandi væri í héruðum. í minni barnæsku var smiðja á hverjum bæ, helslu tæki til að smíða málm og tré. Á mínu heimili voru smíðuð öll ógrynni af svipum, tóbaksílátum, beislisstöngum, istöðum, allskonar tré- og járnsmíði, sem sveitamenn þurftu á að halda, ýmislegt einfalt söðlasmíði einkum beisli, reiðar o. þvíl. Á næsta bæ var ofinn glitvefnaður, áklæði, brekán o. fl. auk al- mennra dúka. Þar sá eg lika áhöld af gamalli gerð til þess að búa til ýmislegar tölur og hnappa úr horni. Horn- spænir voru smíðaðir víða. Að fornu fari og fram á daga núlifandi manna var sveitabúskapur og fiskiveiðar aðalstarfið tæpan helming ársins í mesta lagi. Hinn tímann var unnið að allskonar iðnaði. Með vetrinum breyttist sveitaheimilið í dálitla verk- smiðju. Landið var mikið iðnaðarland og það svo að beita mátti að allar nauðsynjavörur væru unnar i landinu sjálfu, en það er meira en flest lönd geta nú gert þó talin séu mikil iðnaðarlönd. Jafnvel við sjóinn spunnu menn hör sinn og hamp, sneru færi og öngultauma, þó önglarnir væru keyptir frá útlöndum. Vinnukunnátta manna var yfirleitt mjög fjölbreytt og þessu hlýtur ætíð að fylgja tals /erður andlegur þroski, auk þess sem margbreytt störf eru öllu hollari fjrrir líkamsþroska, en sama verkið ár út og ár inn. Það er jafnvel ætlun ýmsra góðra manna, t. d. Krapotkins fursta, að engin atvinna sé betri og hollari en sveitavinna á sumrum og iðnaður á vetrum. Og það var ekkert smáræði sem unnið var. Á bestu tóskaparheimilum voru unnar á vetri hverjum um 300 álnir vaðmála og annara dúka, auk alls þess sem prjónað var, sokkaplögg, vetlingar og nærfatnaður. Á skömmum tíma hefir heimilisiðnaður vor fallið að mestu í kalda kol. Dúkagerðin er að miklu leyti hætt og ullin ýmist unnin í innlendum verksmiðjum eða keyptir útlendir dúkar fyrir margfalt verð. Sumstaðar er ræfils- hátturinn slíkur að útlend sokkaplögg eru keypt í búðum. Eg veit þess ekki dæmi að heimilisiðnaði hafi verið fleygt frá sér jafnfljótt og hugsunarlaust og hér. Þeir sem vilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.