Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 89

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 89
EIMRKIÐIN] HEIMILISIÐNAÐUR 217 reisa innlenda iðnaðinn við verða að gera sér ljóst hverjar orsakir liggja til þessa. Mannfækkun í sveitunum er venjulega talin helsta á- stæðan, að fólkið hafi flutst til kaupstaðanna. Þetta er góð og gild skýring í stöku sýslum, t. d. Rangárvallasýslu, en í flestum ekki. 1860 var t. d. mannfjöldinn í: 1860 1910 Árnessýslu . . . . . 5400 6000 Borgarfjarðarsýslu . . 2200 2500 Húnavatnssýslu . . 4600 4000 Skagafjarðarsýslu . . . 4300 4300 Eyjafjarðarsýslu . . . 4600 5400 S.-Þingeyjarsýslu . . . 3700 3700 í’ó kauptúnin væru reiknuð frá í þessum landbúnaðar- skýrslum þá er mannfækkunin lítil sem engin, og svo er víðar. t*essi ástæða er því engan veginn fullnægjandi. Mér er nær að halda að skrautgirni manna og móður- inn eigi öllu meiri þátt í þessu. Útlensku eða verksmiðju- unnu dúkarnir þóttu áferðarfallegri og þeir ekki nógu fínir, sem voru unnir heima. Eflaust er það skrautgirnin, sem veldur því, að kvenfólkið gengur hér í for og kulda á hvítum skóm og hálfgagnsæjum silki- og bómullarsokkum, en þegar öllu er á botninn hvolft stafar þetta af þroska- og smekkleysi líkt og oddmjóu skórnir. Það er haldið fínt sem flutt er frá útlöndum þó ekki eigi það að neinu leyti við hér. — Þá heíir það og eflaust spilt vinnubrögðum kvenna að ungu stúlkurnar meta nú hálfu meir kaupstaða- mentun og skólagöngu en fslenska sveitavinnu, þykir það fínna og meiri frægðin. — Nokkru kann hóglífi eða ef menn heldur vilja, leti og ódugnaður að valda. Þá er það og sjálfsagt, að í sumum greinum getur höndin tæpast kept við vélar og verksmiðjur og þess vegna rétt að nota ýmsan aðfluttan verksmiðjuvarning. Að vísu hef eg lesið að bestu saumnálar séu handsmíðaðar, en þó væri það lítt vinnandi vegur, að smiða nálar og títuprjóna í höndum. Nú er það sannast að segja, að svipað hefir og farið fyrir öðrum þjóðum. Allar höfðu þær svipaðan stórfeldan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.