Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 97

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 97
EIMREIÐIN) HEIMILISIÐNAÐUR ‘225 að bæta úr þeim, finna nýjar fyrirmyndir o. fl. Fleirum ætti ekki að kenna hverja iðn eða styrkja til hennar en ráðlegt þætti til þess að varan seldist að mestu upp. Óðar en ein vörutegund væri komin á góðan veg tæki svo félagið aðra fyrir. það er úr nógu að velja. Ef vand- lega væri gengið frá einni á ári hverju, myndi fljótlega lifna yfir heimilisiðnaðinum. Heimiiisiðnaðinum fylgja margar fornar heilladísir sem ekki verða keyptar fyrir fé: iðjusemi, sparsemi, verklægni, siðgæði og margvísleg mentun. Eg get ekki í þetta sinn annað en bent á það. Eg vil ekki ljúka máli minu án þess að minnast á tvent, sem mér virðist mjög lofsvert i þessa átt hjá Reykjavíkurbúum. Annað er námsskeið það sem nú stendur yfir og nauðsynlega þyrfti að endurtaka á hentugri árs- tíma, hitt er auðvitað basar Thorvaldsensfélagsins, þar sem best er kaffið og ætíð ókeypis! Basarinn er myndarleg stofnun og hefir unnið mikið gagn með þvi að greiða fyrir sölu íslensks iðnaðar. Eg vona að búðin hans verði með tímanum full af svo góðum gripum að slíkt sjáist ekki í hinum búðunum. Hannes stutti. Maður hét Hannes, alment kallaður Hannes stutti. Hann var hagmæltur, eða honum fanst hann sjálfur vera það, því hann var montinn mjög, þótt stuttur væri. Hann kom oft í Stykkishólm er Árni Thorlacius, R. af dbr., var uppi. Honum (Thorlacius) þókti gaman að þessháttar mönnum, er vildu sýnast meiri en þeir voru, en ekki vildi hann hafa þá lengi í einu. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.