Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 99

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 99
F.IMREIÐIN] HANNES STUTTI 227 brennivínshorn var herra Jens haldin prýði forna!dar«. Nú þagnar Hannes og spyr svo: »Hvar mun vera höfð- ingi allra höfðingjanna?« (Hann meinti Thorlacius). »Hann er á skrifstofu sinni«, er honum sagt. »Það mun vera kantórinn sem þið meinið«. Honum er vísað þangað inn og beygir sig þá svo mikið, að ennið nam staðar á gólf- inu, svo honum lá við falli, en með því hann var mjög lágur maður vexti, lókst honum þó að rétta sig við. Nú byrjar lofið og lofsöngvar um Thorlacius: »Herramanns- höfðinginn og höfðingi allra höfðingja« o. s. frv. Þar voru þá staddir inni hjá Thorlacius, sem oftar, Ólafur son- ur hans (maðurinn minn), Sören Hjaltalín, o. fl. — Sören var stiltur og prúðmenni, en gat verið kýminn, er svo bar undir. Þegar Hannes hafði skáldað og skjallað eins og honum framast var unt, segir Sören við hann með mestu ró og stillingu: »Hannes minn! Hver var það sem orkti einu sinni þessa vísu og um hvern er hún: Nær mun Hannes, hortittanna smiður, fyrir skitið fjölnis-vín fá pað vit að skammast sín?« Þegar Sören er að Ijúka við visuna rýkur Hannes upp, ber sig utan og segir: MÞetta kunnið þið, b . . . bullara- búðarlokur, að halda á lofti skömmum og ósæmi um heið- virða menn og skáld. Kunnið þið meir? Þá skal eg segja ykkur vísu sem segir sex: Hún Valgerður o. s. frv.« (En stúlka þessi, Valgerður, er núna 65 ára og hefir al- drei gifst). Fyrsti lyfsalinn í Stykkishólmi var danskur maður Ja- cobsen, einkar vinsæll maður og hjálpsamur við alla og það svo, að hann gaf meðölin, ef fátækir áttu í hlut. Kona hans var dönsk, en andaðist eftir fá ár. En lyfjabúðina hafði hann á hendi hartnær í 40 ár, og bjó með ekkjufrú Sigríði Schjöth, kaupmannsekkju. Hús þeirra var orðlagt fyrir gestrisni og greiðasemi. En Jacobsen þessi hneigðist til víndrykkju siðari árin, uns hann fekk »slag« eða »Apo- plexi« og dó úr því 2 eða 3 árum eftir; arfleifði hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.