Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 112

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 112
240 FRESKÓ [EIMREIÐIN Tveir dagar eru síðan eg skrifaði yður síðast. Eg er nú orðinn dálítið rólegri. Innileg gleði kom ofan á geðshrær- inguna og ofsann. Skugginn er horfinn af braut minni. Eg er jafnborinn hverjum öðrum. Eg veit ekki hvort sannan- irnar standast fyrir dómstóiunum, en þær eru mér nógar. Kynleg eru forlögin, að þau skyldu bera mig hingað! Aumingja móðir mín! Hvað saga hennar er skýrt útmáluð i bréfunum! Öll sú hugaræsing, sársauki, gremja og efi, vanmátturinn og óvissan, alt er það mér jafn heilagt. Það hefir ekki snortið hjarta hans. Líklega hefir hann aðeins reiðst henni. Það eru til svona menn. Konurnar mola hjörtu sin við brjóst þeirra, eins og veik skip molast á klettasnögum í brimi. Hann hefir verið vondur við hana. Eg get ekki fyrirgefið honum það. En þó er það ein, sem eg hugsa ennþá meira um en hana eða hann — guð fyrirgefi mér það — og það er Esmée. Nú má eg nefna hana því nafni. Nú á eg að koma i stað hennar, og hún hlýlur að hata mig fyrir það. Hún lætur mig njóta allrar velvildar sinnar og nákvæmni, og svo kem eg og ræni hana konungdæmi hennar, ef eg læt nokk- urntíma vita um sannleikann. Eg er Charterj's lávarður! Hún hatar mig.------- Eg var úti í dimma skóginum hérna fyrir utan. Það er ákaflega kalt og stormurinn er æðisgenginn, en það var gott fyrir mig, því að það kældi í mér blóðið. Mér finst einhvernveginn eins og eg hafi gerst drottinssvikari gegn henni! Eg veit að þetta er barnaskapur, en eg get nú ekki varist þessari tilfinningu. Ef hún hefði ekki sýnt mér þetta traust, að fá mér lyklana, þá hefði eg aldrei vitað neitt um réttindi mín. Eg fékk bréf f dag frá kunningja minum í Róm. Hann segir mér að enginn hafi viljað kaupa neina af myndun- um, en hann hafi selt smávegis annað, sem eg átti og sendi mér fyrir það þrjátíu Napóleons-peninga. Eg ætla að bregða mér til London og fá að vita um heimilisfang
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.