Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Side 119

Eimreiðin - 01.05.1921, Side 119
EIMREIÐIN] FRESKÓ 247 Nú er morgundagurinn kominn. Eg gat ekki sofnað í nótt. Nú er hádegi, og hennar er von á hverju augna- bliki. Eg rissa þetta með ritblýi hér í danssalnum. í*að er dálítil fannkoma, en nú er sólin að brjótast gegnum skýbólstrana. það var sent eftir henni í rússneskum sleða með þremur rússneskum hestum fyrir. Hvernig á eg að mæta henni? Hvað á eg að segja? Mér finst eg geti ekki litið á hana frjálsmannlega, eins og áður. Það er auðvitað barnalegt, en þetta finst mér. Eg heyri bjölluhljóminn af sleðanum. Eg heyri manna- mál. Eg heyri, að stóru hliðin eru opnuð. Hundarnir gelta. Svo þagnar alt. Hún er komin. Klukkan er bráðum 4, og það er nærri þvi myrkur. Eg sé varla til þess að rissa þetta við bjarmann af eldin- um. Freskó-myndirnar eru ekki nándar nærri búnar, og mér þykir það mjög leitt. En veðrið hefir gert mér svo óhægt um vinnu. Henni verður víst flutt það, af heima- fólkinu, að eg hafi slæpst með vilja í vetur. Eg sé hana víst ekki fyr en á morgun. Maðurinn, sem gætir herbergisins, kom áðan með eldivið og sagði mér að frú Cairuwrath hefði komið með henni, en enginn annar. En það kvað eiga að koma hópur af gestum í næstu viku. En þá verð eg farinn. Hún verður að fá ein- hvern annan til þess að lúka freskó-myndunum . . . Nú var komið með kveðju til mín frá greifinnunni og þau boð, að hún óskaði að hitta mig við teborðið í les- stofunni. Á eg að fara strax? Eg get ekki komist hjá þvi, Hún hefir þá ekki gleymt mér. Eg titra við þá hugsun, að eiga að hitta hana, og þó þrái eg að sjá hana. Mér finst eins og hún muni hljóta að geta lesið öll leyndar- mál mín út úr augum mínum. Eg elska hana svo innilega, og þó má eg ekkert segja. Biðjið fyrir mér, faðir! Fegar eg skrifa næst, verð eg i Róm. Rómaborg er »Mater dolorosa« og móðir allrar huggunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.