Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Page 121

Eimreiðin - 01.05.1921, Page 121
EIMREIÐIN] FRESKÓ 249 i návist hennar, eg yrði að komast burt, burtu frá henni sem fyrst. Eg sá enga aðra leið færa. Eg gat ekkert orð sagt. Hún gekk nær mér, og við stóðum nú fast hvort við annað í eldrauðum bjarmanum frá glóðinni öðru megin og bláleitu dagsljósinu hinu megin. Eg gat engu orði komið upp. Eg kysti hönd hennar aftur, þegar hún rétti mér hana. Eg reyndi af alefli að halda við áform mitt. Mér fanst hún vita alt. Eg hefi víst verið eitthvað undar- legur i háttum, því að eg gat lesið ein- hverja spurningu út úr glampanum í aug- um hennar. Loksins sagði hún og var fljótmælt, al- veg eins og i gamla daga, og þessi sami :: mjúki, seiðandi :: hreimur i röddinni: »Ætlið þér ekki að segja eitt einasta orð við mig? — Þykir yður leiðinlegt, að eg skuli vera komin heim aftur? — Hvernig gengur að mála? — Hefir yður ekki leiðst?« — En mér var ómögu- legt að segja nokkurt orð, þó að eg hefði átt að leysa líf mitt eða okkar beggja. Eg gat að eins horft á hana, og eg sá, að hún kafroðnaði, svo að hún var eins og kamelíurósin, sem hún bar á barminum. »Hví vilduð þér ekki koma til Cannes?« spurði hún svo, og horfði niður. wSkilduð þér það ekki, að eg sakn- aði yðar?« Eg sagði enn ekkert. En eg heyrði hvernig hjartað barð- isl um, eins og það ætlaði að rjúfa brjóstið. Þá fann eg að hönd hennar greip um mína. »Hví eruð þér altaf svona drambsamur?« heyrði eg hana hvísla, eins og í mæði. »Yður er ekki alveg óhlýtl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.